Markaðurinn
Bjór Jóga – Frítt fyrir alla barþjóna
1. mars er einn af vinsælustu hátíðardögum landsmanna, enda á þessum degi 1989 varð bjórinn fyrst löglegur hér á landi. Til að fagna afmæli bjórsins mun Barþjónaklubbur Íslands í samstarfi við Mekka Wines & Spirits bjóða barþjónum í bjór-jóga í tilefni dagsins.
Jóga kennarinn og fyrrum varaformaður barþjónaklúbbsins Íslands, Alana Hudkins mun bjóða upp á skemmtilegan jóga tíma með Pilsner Urquell í hönd.
Hvar: Reebok fitness, Holtagörðum
Hvenær: þriðjudaginn 1. mars kl.20.00
Frítt fyrir alla barþjóna, skráning hjá [email protected]
English
March 1st is one of Iceland’s most beloved holidays, because on this day in 1989, beer finally became legal! To celebrate this important day, the Bartenders Club of Iceland in cooperation with Mekka Wines and Spirits would like to invite all bartenders to a fun.
Beer Yoga session. Yoga instructor and former vice president of the bartenders club Alana Hudkins will offer us a fun yoga class with Pilsner Urquell in hand.
Where: Reebok fitness, Holtagörðum
When: Tuesday 1 March at 20.00
Free for all bartenders, sign up with [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana