Markaðurinn
Bjór Jóga – Frítt fyrir alla barþjóna
1. mars er einn af vinsælustu hátíðardögum landsmanna, enda á þessum degi 1989 varð bjórinn fyrst löglegur hér á landi. Til að fagna afmæli bjórsins mun Barþjónaklubbur Íslands í samstarfi við Mekka Wines & Spirits bjóða barþjónum í bjór-jóga í tilefni dagsins.
Jóga kennarinn og fyrrum varaformaður barþjónaklúbbsins Íslands, Alana Hudkins mun bjóða upp á skemmtilegan jóga tíma með Pilsner Urquell í hönd.
Hvar: Reebok fitness, Holtagörðum
Hvenær: þriðjudaginn 1. mars kl.20.00
Frítt fyrir alla barþjóna, skráning hjá [email protected]
English
March 1st is one of Iceland’s most beloved holidays, because on this day in 1989, beer finally became legal! To celebrate this important day, the Bartenders Club of Iceland in cooperation with Mekka Wines and Spirits would like to invite all bartenders to a fun.
Beer Yoga session. Yoga instructor and former vice president of the bartenders club Alana Hudkins will offer us a fun yoga class with Pilsner Urquell in hand.
Where: Reebok fitness, Holtagörðum
When: Tuesday 1 March at 20.00
Free for all bartenders, sign up with [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?