Frétt
Bjöllur í dönskum sólkjarnafræjum
Matvælastofnun varar við neyslu á dönskum sólkjarnafræjum frá Grøn Balance vegna þess að skordýr (bjöllur) fundust í vörunni. Innflytjendur hafa innkallað vöruna úr verslunum.
Nánar um vöruna:
- Vörumerki: Grøn Balance
- Vöruheiti: Økologiske Solsikkekerner
- Strikanúmer: 5701410057497
- Nettómagn: 500 g
- Lotunúmer: Öll lotunúmer
- Best fyrir: Allar dagsetningar
- Framleiðsluland: Danmörk
- Innflytjandi: Krónan ehf., Skarfagörðum 2, 104 Reykjavík og verslun Einars Ólafssonar á Akranesi
- Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt og verslun Einars Ólafssonar á Akranesi
Viðskiptavinum sem hafa verslað vöruna í framangreindum verslunum er bent á að skila henni í viðkomandi verslun.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?