Bjarni Gunnar Kristinsson
Bjarni og félagar á æfingakvöldverði í Stavanger
Við erum á æfingakvöldverði fyrir Wacs þingið sem haldið verður í sumar, en á sjálfu þinginu í sumar verða allar norðurlanda þjóðirnar með 1200 manna dinner í tjaldi, en núna eru aðeins 250 manns, styrktaraðilar ofl. og við Íslendingarnir komum til með að bjóða upp á forréttinn og eftirréttinn.
, sagði Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar aðspurður um málið, en hann ásamt fríðu föruneyti eru núna í Stavanger í Noregi á fullu við að undirbúa fyrir kvöldið.
Matseðillinn er á þessa leið:
Amuse Bouche:
Danmörk:
Dyrlegens Nattmat
Ísland:
Saltet torsk posjert i olje med sjøkreps og sjøkreps jus
Svíþjóð:
Kaldrøkt elgtartar, Kalix løjrom, sennepsemulsjon, einebær, rosmarin, mandelpotet og karse
Noregur:
Klippfiskboller ”Ålesund” med ramsløkmajones
Finnland:
Moden ost med sesongens garnityr
Forréttur:
Sjørett i lag med kamskjell ”Hitra” servert som tartar med sprø havre
Sjøkreps ”aspik” med revet eple og fennikel
Kveiteremulade ”hjelmeland” servert på rugchips og islandsk søl
Aðalréttur:
Brassert og grillet lammbringe, varmrøkt lammepølse med sitrontimian, eddiksyrede beter, kantareller, rød stekløk, gulrot, mandelpotetpurè smaksatt med Svensk hetta, ramsløksblomster og gotlandsk trøffel fra 2013
Svinefilet med små glaserte rødbeter, ertepurè, pepperrotkrem, sprø svor, nye poteter og saus.
Eftirréttur:
Markjordbærmousse med cassis blad brulee, hvit sjokolade sprø candy bar, servert med gran skum og melkekjeks, sammen med pollen og spelt smuler
Candy bar i to halvdeler
Vín:
Aperitiff: Raventos l’Heure
Hvítvín: Laroche Chablis
Rauðvín: Canaletto Chianti
Evergood Kaffi
Hér að neðan er kynningarmyndband af Wacs þinginu sem haldið verður 2. – 4. júlí 2014 í Stavanger:
Myndir: Bjarni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin