Bjarni Gunnar Kristinsson
Bjarni og félagar á æfingakvöldverði í Stavanger

Björn Albertsson og Björn Ingi Björnsson eru á meðal þeirra Íslendinga á æfingakvöldverðinum í Stavanger
Við erum á æfingakvöldverði fyrir Wacs þingið sem haldið verður í sumar, en á sjálfu þinginu í sumar verða allar norðurlanda þjóðirnar með 1200 manna dinner í tjaldi, en núna eru aðeins 250 manns, styrktaraðilar ofl. og við Íslendingarnir komum til með að bjóða upp á forréttinn og eftirréttinn.
, sagði Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar aðspurður um málið, en hann ásamt fríðu föruneyti eru núna í Stavanger í Noregi á fullu við að undirbúa fyrir kvöldið.
Matseðillinn er á þessa leið:
Amuse Bouche:
Danmörk:
Dyrlegens Nattmat
Ísland:
Saltet torsk posjert i olje med sjøkreps og sjøkreps jus
Svíþjóð:
Kaldrøkt elgtartar, Kalix løjrom, sennepsemulsjon, einebær, rosmarin, mandelpotet og karse
Noregur:
Klippfiskboller ”Ålesund” med ramsløkmajones
Finnland:
Moden ost med sesongens garnityr
Forréttur:
Sjørett i lag med kamskjell ”Hitra” servert som tartar med sprø havre
Sjøkreps ”aspik” med revet eple og fennikel
Kveiteremulade ”hjelmeland” servert på rugchips og islandsk søl
Aðalréttur:
Brassert og grillet lammbringe, varmrøkt lammepølse med sitrontimian, eddiksyrede beter, kantareller, rød stekløk, gulrot, mandelpotetpurè smaksatt med Svensk hetta, ramsløksblomster og gotlandsk trøffel fra 2013
Svinefilet med små glaserte rødbeter, ertepurè, pepperrotkrem, sprø svor, nye poteter og saus.
Eftirréttur:
Markjordbærmousse med cassis blad brulee, hvit sjokolade sprø candy bar, servert med gran skum og melkekjeks, sammen med pollen og spelt smuler
Candy bar i to halvdeler
Vín:
Aperitiff: Raventos l’Heure
Hvítvín: Laroche Chablis
Rauðvín: Canaletto Chianti
Evergood Kaffi
Hér að neðan er kynningarmyndband af Wacs þinginu sem haldið verður 2. – 4. júlí 2014 í Stavanger:
Myndir: Bjarni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025