Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bjarni eldaði djúsí steik fyrir youtubestjörnuna Ryan Trahan – Vídeó
Youtubestjarnan Ryan Trahan var staddur hér á Íslandi nú fyrir stuttu, en Ryan er með tæp 4 milljón fylgjendur á Youtube rásinni sinni.
Ryan hafði samband við Bjarna Sigurðsson matreiðslumeistara sem starfar nú á Heilbrigðisstofnun Suðurlands sem yfirmatreiðslumeistari og forvitnaðist hjá honum um Elliðaey í Vestmannaeyjum, en Bjarni hafði þá birt myndband árið 2017 af húsinu í Elliðaey sem er kallað í daglegu máli einmanalegasta hús heims eða Loneliest House.
Ryan spurði Bjarna hvort hann gæti sýnt sér eyjuna og var það auðsótt mál hjá Bjarna og bauð honum í leiðinni að elda djúsí steik á eyjunni fyrir Ryan.
Myndbandið með Ryan er hægt að horfa á hér að neðan, sjón er sögu ríkari:
Fleiri myndir frá ferðinni hér hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: Instagram / basiphoto
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






