Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bjarni eldaði djúsí steik fyrir youtubestjörnuna Ryan Trahan – Vídeó
Youtubestjarnan Ryan Trahan var staddur hér á Íslandi nú fyrir stuttu, en Ryan er með tæp 4 milljón fylgjendur á Youtube rásinni sinni.
Ryan hafði samband við Bjarna Sigurðsson matreiðslumeistara sem starfar nú á Heilbrigðisstofnun Suðurlands sem yfirmatreiðslumeistari og forvitnaðist hjá honum um Elliðaey í Vestmannaeyjum, en Bjarni hafði þá birt myndband árið 2017 af húsinu í Elliðaey sem er kallað í daglegu máli einmanalegasta hús heims eða Loneliest House.
Ryan spurði Bjarna hvort hann gæti sýnt sér eyjuna og var það auðsótt mál hjá Bjarna og bauð honum í leiðinni að elda djúsí steik á eyjunni fyrir Ryan.
Myndbandið með Ryan er hægt að horfa á hér að neðan, sjón er sögu ríkari:
Fleiri myndir frá ferðinni hér hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: Instagram / basiphoto
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð