Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bjarni eldaði djúsí steik fyrir youtubestjörnuna Ryan Trahan – Vídeó
Youtubestjarnan Ryan Trahan var staddur hér á Íslandi nú fyrir stuttu, en Ryan er með tæp 4 milljón fylgjendur á Youtube rásinni sinni.
Ryan hafði samband við Bjarna Sigurðsson matreiðslumeistara sem starfar nú á Heilbrigðisstofnun Suðurlands sem yfirmatreiðslumeistari og forvitnaðist hjá honum um Elliðaey í Vestmannaeyjum, en Bjarni hafði þá birt myndband árið 2017 af húsinu í Elliðaey sem er kallað í daglegu máli einmanalegasta hús heims eða Loneliest House.
Ryan spurði Bjarna hvort hann gæti sýnt sér eyjuna og var það auðsótt mál hjá Bjarna og bauð honum í leiðinni að elda djúsí steik á eyjunni fyrir Ryan.
Myndbandið með Ryan er hægt að horfa á hér að neðan, sjón er sögu ríkari:
Fleiri myndir frá ferðinni hér hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: Instagram / basiphoto
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða