Smári Valtýr Sæbjörnsson
Birgir vill inn í Snaps
Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt á í viðræðum um að ganga inn í eigendahóp veitingastaðarins Snaps við Þórsgötu, að því er fram kemur á dv.is.
Fari svo munu núverandi eigendur Snaps, Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, verða hluthafar í Jómfrúnni ásamt Birgi og Jakobi Einari Jakobssyni, framkvæmdastjóra smurbrauðsstaðarins við Lækjargötu.
„Ég er að skoða samstarf við þá félaga. Það er ekki búið að ganga frá einu eða neinu en það verður innan veitingageirans. Ég get ekki sagt meira fyrr en málin eru klár en þetta ætti að skýrast á næstu tveimur vikum,“
segir Birgir í samtali við DV.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn






