Smári Valtýr Sæbjörnsson
Birgir vill inn í Snaps
Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt á í viðræðum um að ganga inn í eigendahóp veitingastaðarins Snaps við Þórsgötu, að því er fram kemur á dv.is.
Fari svo munu núverandi eigendur Snaps, Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, verða hluthafar í Jómfrúnni ásamt Birgi og Jakobi Einari Jakobssyni, framkvæmdastjóra smurbrauðsstaðarins við Lækjargötu.
„Ég er að skoða samstarf við þá félaga. Það er ekki búið að ganga frá einu eða neinu en það verður innan veitingageirans. Ég get ekki sagt meira fyrr en málin eru klár en þetta ætti að skýrast á næstu tveimur vikum,“
segir Birgir í samtali við DV.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Food & fun3 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt3 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Drykkur býður í heimsókn til Stockholms Bränneri