Smári Valtýr Sæbjörnsson
Birgir Bieltvedt kaupir Café París
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna B2B ehf., sem er í eigu athafnamannsins Birgis Þórs Bieltvedt og Eygló Bjarkar Kjartansdóttur, og Café Parísar.
Hjónin eru mjög umsvifamikil í veitingarekstri á höfuðborgarsvæðinu en þau eru hluthafar í PizzaPizza ehf., sem rekur Domino’s Pizza, Joe Iceland ehf. sem rekur Joe & the Juice, sem og Gló eignarhaldsfélagi ehf. sem rekur veitingastaði undir nafninu Gló.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vefnum visir.is með því að smella hér.
Réttirnir á Café París eru mjög góðir og girnilegir, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
Efsta mynd: skjáskot af google korti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði