Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bíl Þráins á Sumac stolið
Bifreið Þráins Vigfússonar var stolið við Laugaveg í Reykjavík. Þráinn greinir sjálfur frá þessu á facebook þar sem hann hvetur fólk til að hafa samband við lögreglu ef fólk kannast við manninn á myndunum sem hann deilir með færslunni.
Bifreiðin stóð við veitingastaðinn Sumac þegar henni var stolið en um er að ræða silfraðan Land Cruser. Númerið er IAS75.
„Jeppanum mínum var stolið fyrir framan Sumac í dag kl.17.01 IAS75 silfraður land cruser! Ef þið kannist við þennan mann eða hafið séð hann endilega látið mig eða lögregluna vita.“
Segir Þráinn.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Íslandsmót barþjóna24 klukkustundir síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata