Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bíl Þráins á Sumac stolið
Bifreið Þráins Vigfússonar var stolið við Laugaveg í Reykjavík. Þráinn greinir sjálfur frá þessu á facebook þar sem hann hvetur fólk til að hafa samband við lögreglu ef fólk kannast við manninn á myndunum sem hann deilir með færslunni.
Bifreiðin stóð við veitingastaðinn Sumac þegar henni var stolið en um er að ræða silfraðan Land Cruser. Númerið er IAS75.
„Jeppanum mínum var stolið fyrir framan Sumac í dag kl.17.01 IAS75 silfraður land cruser! Ef þið kannist við þennan mann eða hafið séð hann endilega látið mig eða lögregluna vita.“
Segir Þráinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt5 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun3 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF