Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bíl Þráins á Sumac stolið
Bifreið Þráins Vigfússonar var stolið við Laugaveg í Reykjavík. Þráinn greinir sjálfur frá þessu á facebook þar sem hann hvetur fólk til að hafa samband við lögreglu ef fólk kannast við manninn á myndunum sem hann deilir með færslunni.
Bifreiðin stóð við veitingastaðinn Sumac þegar henni var stolið en um er að ræða silfraðan Land Cruser. Númerið er IAS75.
„Jeppanum mínum var stolið fyrir framan Sumac í dag kl.17.01 IAS75 silfraður land cruser! Ef þið kannist við þennan mann eða hafið séð hann endilega látið mig eða lögregluna vita.“
Segir Þráinn.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024