Sverrir Halldórsson
Bestu hótelin á Íslandi verðlaunuð
Verðlaunafhendingin World Travel Awards 2013 í Evrópu var haldin í Antalya í Tyrklandi 31. ágúst s.l. Þetta var í tuttugasta skiptið sem verðlaunin voru afhent og fyrir Ísland hlutu eftirfarandi verðlaun:
Besta Hótel Íslands:
– Radisson blu hotel 1919 Reykjavík
Aðrar tilnefningar:
– Hótel Borg
– Hótel Holt
Besta Boutique hótel Íslands:
– 101 hótel Reykjavík
Aðrar tilnefningar:
– Center hotel Þingholt
– Hótel Glymur
Besta viðskiptahótel Íslands:
– Hilton Reykjavik Nordica hotel
Aðrar tilnefningar:
– Grand hótel
– Radisson Blu 1919
– Radisson Blu Hotel Saga
– Hótel Borg
Besta óðalsetur á Íslandi:
– Reykjavík Residences Hotel
Aðrar tilnefningar:
– Grand hotel Reykjavík
– Reykjavik Centrum Hotel
Besti fjölsótti Íslenski dvalarstaðurinn:
– Bláa lónið
Aðrar tilnefningar:
– Hótel Rangá
– Radisson Blu Hótel Saga
Besta Íslenska Íbúðahótel:
– Grettisborg íbúðir
Aðrar tilnefningar:
– Room with a wiew
– Bolholt studio íbúðir
– Einholt íbúðir
Myndir: af heimasíðum hótela
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði