Sverrir Halldórsson
Bestu hótelin á Íslandi verðlaunuð
Verðlaunafhendingin World Travel Awards 2013 í Evrópu var haldin í Antalya í Tyrklandi 31. ágúst s.l. Þetta var í tuttugasta skiptið sem verðlaunin voru afhent og fyrir Ísland hlutu eftirfarandi verðlaun:
Besta Hótel Íslands:
– Radisson blu hotel 1919 Reykjavík
Aðrar tilnefningar:
– Hótel Borg
– Hótel Holt
Besta Boutique hótel Íslands:
– 101 hótel Reykjavík
Aðrar tilnefningar:
– Center hotel Þingholt
– Hótel Glymur
Besta viðskiptahótel Íslands:
– Hilton Reykjavik Nordica hotel
Aðrar tilnefningar:
– Grand hótel
– Radisson Blu 1919
– Radisson Blu Hotel Saga
– Hótel Borg
Besta óðalsetur á Íslandi:
– Reykjavík Residences Hotel
Aðrar tilnefningar:
– Grand hotel Reykjavík
– Reykjavik Centrum Hotel
Besti fjölsótti Íslenski dvalarstaðurinn:
– Bláa lónið
Aðrar tilnefningar:
– Hótel Rangá
– Radisson Blu Hótel Saga
Besta Íslenska Íbúðahótel:
– Grettisborg íbúðir
Aðrar tilnefningar:
– Room with a wiew
– Bolholt studio íbúðir
– Einholt íbúðir
Myndir: af heimasíðum hótela
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars