Sverrir Halldórsson
Bestu hótelin á Íslandi verðlaunuð
Verðlaunafhendingin World Travel Awards 2013 í Evrópu var haldin í Antalya í Tyrklandi 31. ágúst s.l. Þetta var í tuttugasta skiptið sem verðlaunin voru afhent og fyrir Ísland hlutu eftirfarandi verðlaun:
Besta Hótel Íslands:
– Radisson blu hotel 1919 Reykjavík
Aðrar tilnefningar:
– Hótel Borg
– Hótel Holt
Besta Boutique hótel Íslands:
– 101 hótel Reykjavík
Aðrar tilnefningar:
– Center hotel Þingholt
– Hótel Glymur
Besta viðskiptahótel Íslands:
– Hilton Reykjavik Nordica hotel
Aðrar tilnefningar:
– Grand hótel
– Radisson Blu 1919
– Radisson Blu Hotel Saga
– Hótel Borg
Besta óðalsetur á Íslandi:
– Reykjavík Residences Hotel
Aðrar tilnefningar:
– Grand hotel Reykjavík
– Reykjavik Centrum Hotel
Besti fjölsótti Íslenski dvalarstaðurinn:
– Bláa lónið
Aðrar tilnefningar:
– Hótel Rangá
– Radisson Blu Hótel Saga
Besta Íslenska Íbúðahótel:
– Grettisborg íbúðir
Aðrar tilnefningar:
– Room with a wiew
– Bolholt studio íbúðir
– Einholt íbúðir
Myndir: af heimasíðum hótela
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Pistlar11 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir