Smári Valtýr Sæbjörnsson
Besti barþjónn Íslands keppir í stærstu barþjónakeppni í heimi | Fylgstu með Jónasi í beinni útsendingu
Jónas Heiðarr hóf keppni í gær í Mexíkó á World Class Barþjónakeppninni og í meðfylgjandi myndbandi fer hann að kostum fyrir dómefndina (byrjar á 10 mínútu):
Meðfylgjandi eru einnig myndir af Jónasi frá Mexíkó og öllum hópnum saman – 55 bestu barþjónar heims saman komnir til að keppa um titilinn Besti Barþjónn Heims.
World Class er stærsta barþjónakeppni í heimi og aldrei hafa fleiri lönd tekið þátt. Sigurvegarinn verður krýndur fimmtudaginn 24. ágúst eftir gríðarlega erfiða fjögurra daga keppni í iðnaði þ.s gestir búast við því allra besta og hugmyndaríkasta í formi kokteila og hvert framtíðartrendið verður í kokteila-kúltúrnum.
Barþjónarnir vinna eingöngu með allra besta hráefnið í keppninni – þ.á.m. Johnnie Walker, Ciroc, Ketel One vodka, Tanqueray TEN, Zacapa, Bulleit og Don Julio.
Hægt að fylgjast með keppninni í beinni hér.
Jónas Heiðarr og félagar eru með snapchat veitingageirans og sýna á bak við tjöldin, undirbúninginn fyrir hvern keppnisdag ofl. og hvetjum alla að fylgjast vel með á Snapchat: veitingageirinn
Myndir: aðsendar
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa