Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bergsson RE opnar á Granda
Það eru orðnar all margar vikur síðan að veitingahúsið Bergsson RE var tilbúið til opnunar. Vegna verkfallsaðgerða var það hins vegar ekki fyrr en í gær sem að tókst að ganga frá öllum tilskyldum leyfum og hefja reksturinn formlega. Klukkan ellefu var keyrt í gang og í hádeginu var nær fullsetið á staðnum, að því er fram kemur á vinotek.is.
Það er Bergsson Mathús í Templarasundi sem er móðurstöð Bergsson RE en í eldhúsinu í Húsi sjávarklasans á Granda er það Ólafur Örn Ólafsson sem ræður ríkjum. Hann segir að staðurinn verði opinn í hádeginu alla virka daga, þá verði kaffiveitingar fram eftir degi og staðurinn muni einnig bjóða upp á “happy hour” á barnum fram til klukkan sex.
“Eftir það verður fólk að flytja sig annað, t.d. á Slippbarinn, að minnsta kosti fyrst um sinn,”
segir Ólafur í samtali við vinotek.is.
Mynd: Smári
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






