Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bergsson RE opnar á Granda
Það eru orðnar all margar vikur síðan að veitingahúsið Bergsson RE var tilbúið til opnunar. Vegna verkfallsaðgerða var það hins vegar ekki fyrr en í gær sem að tókst að ganga frá öllum tilskyldum leyfum og hefja reksturinn formlega. Klukkan ellefu var keyrt í gang og í hádeginu var nær fullsetið á staðnum, að því er fram kemur á vinotek.is.
Það er Bergsson Mathús í Templarasundi sem er móðurstöð Bergsson RE en í eldhúsinu í Húsi sjávarklasans á Granda er það Ólafur Örn Ólafsson sem ræður ríkjum. Hann segir að staðurinn verði opinn í hádeginu alla virka daga, þá verði kaffiveitingar fram eftir degi og staðurinn muni einnig bjóða upp á “happy hour” á barnum fram til klukkan sex.
“Eftir það verður fólk að flytja sig annað, t.d. á Slippbarinn, að minnsta kosti fyrst um sinn,”
segir Ólafur í samtali við vinotek.is.
Mynd: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit