Neminn
Bein útsending frá Hótel og Matvælaskólanum
Ragnar Wessman deildarstjóri Matsveinanám og
Vilhjálmur Hilmar Sigurðsson, matreiðslunemi á Hótel Sögu í þættinum Samfélagið í nærmynd
RÚV var með beina útsendingu frá MK í gær, föstudaginn 11. september og hófst útsendingin kl. 11. Guðrún Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir, fyrrverandi MK-ingar stjórnaði þættinum Samfélagið í nærmynd og spjölluðu þau meðal annars við nemendur og kennara í verknámi í Hótel og Matvælaskólanum.
Hægt er að hlusta á upptöku af þættinum með því að smella hér.
Mynd: Mk.is
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or14 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or17 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla