Neminn
Bein útsending frá Hótel og Matvælaskólanum

Ragnar Wessman deildarstjóri Matsveinanám og
Vilhjálmur Hilmar Sigurðsson, matreiðslunemi á Hótel Sögu í þættinum Samfélagið í nærmynd
RÚV var með beina útsendingu frá MK í gær, föstudaginn 11. september og hófst útsendingin kl. 11. Guðrún Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir, fyrrverandi MK-ingar stjórnaði þættinum Samfélagið í nærmynd og spjölluðu þau meðal annars við nemendur og kennara í verknámi í Hótel og Matvælaskólanum.
Hægt er að hlusta á upptöku af þættinum með því að smella hér.
Mynd: Mk.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Keppni24 klukkustundir síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins





