Markaðurinn
Beef Jerky Teriyaki er nánast jafn mikilvægt og skotin í byssuna – Skotveiðitímabilið á næsta leiti – Facebook leikur
Nú styttist óðum í að skotveiðitímabilið hefjist af alvöru og af því tilefni ætlum við að skella í leik þar sem við í Kjarnafæði teljum okkur vera með besta nestið í veiðina. Beef Jerky Teriyaki er nánast jafn mikilvægt og skotin í byssuna.
Sjá einnig: Kjarnafæði setur á markað íslenskt Beef Jerky
Þess vegna ætlum við að gefa fjórum aðilum fjóra poka af þessu frábæra nesti sem er stútfullt af próteini og bragðgott með eindæmum.
Það eina sem þú þarft að gera er að merkja þann hér á facebook, sem þér finnst eiga skilið að fá poka. Það er að sjálfsögðu í lagi að nefna fleiri en einn enda margir sem eiga þetta skilið!
Við minnum svo veiðimenn jafnt konur sem karla á að fara varlega. Einnig að huga að náttúrunni og sýna henni ásamt þeim sem lifa á henni, virðingu og taka með sér allt rusl til baka. Þó að við hvetjum að sjálfsögðu til hófsemi í veiðum þá gerum við það alls ekki þegar kemur að Beef Jerky 🙂
Við drögum út 20. ágúst þegar gæsaveiðitímabilið hefst og kunnum ykkur bestu þakkir fyrir ef þið skellið eins og einu like á síðuna okkar.
Facebook leikurinn:
Nú styttist óðum í að skotveiðitímabilið hefjist af alvöru og af því tilefni ætlum við að skella í leik þar sem við í…
Posted by Kjarnafæði on Tuesday, 13 August 2019
Facebook síða Kjarnafæðis hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






