Markaðurinn
Beef Jerky Teriyaki er nánast jafn mikilvægt og skotin í byssuna – Skotveiðitímabilið á næsta leiti – Facebook leikur
Nú styttist óðum í að skotveiðitímabilið hefjist af alvöru og af því tilefni ætlum við að skella í leik þar sem við í Kjarnafæði teljum okkur vera með besta nestið í veiðina. Beef Jerky Teriyaki er nánast jafn mikilvægt og skotin í byssuna.
Sjá einnig: Kjarnafæði setur á markað íslenskt Beef Jerky
Þess vegna ætlum við að gefa fjórum aðilum fjóra poka af þessu frábæra nesti sem er stútfullt af próteini og bragðgott með eindæmum.
Það eina sem þú þarft að gera er að merkja þann hér á facebook, sem þér finnst eiga skilið að fá poka. Það er að sjálfsögðu í lagi að nefna fleiri en einn enda margir sem eiga þetta skilið!
Við minnum svo veiðimenn jafnt konur sem karla á að fara varlega. Einnig að huga að náttúrunni og sýna henni ásamt þeim sem lifa á henni, virðingu og taka með sér allt rusl til baka. Þó að við hvetjum að sjálfsögðu til hófsemi í veiðum þá gerum við það alls ekki þegar kemur að Beef Jerky 🙂
Við drögum út 20. ágúst þegar gæsaveiðitímabilið hefst og kunnum ykkur bestu þakkir fyrir ef þið skellið eins og einu like á síðuna okkar.
Facebook leikurinn:
Nú styttist óðum í að skotveiðitímabilið hefjist af alvöru og af því tilefni ætlum við að skella í leik þar sem við í…
Posted by Kjarnafæði on Tuesday, 13 August 2019
Facebook síða Kjarnafæðis hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF