Viðtöl, örfréttir & frumraun
BBQ hátíðin Kótelettan af stað á ný
Kótelettan BBQ & Music Festival verður haldin 7. – 10. júlí 2022 en henni hefur verið frestað að undanförnu vegna Covid. Er þetta í tólfta sinn sem að hátíðin er haldin á Selfossi og hefur heldur betur stimplað sig inn sem ein stærsta fjölskyldu og tónlistarhátíð á Íslandi.
BBQ festival Kótelettunar er á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí, en þar gefst grilláhugamönnum sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig frábært úrval af grillum frá fjölda framleiðenda.
Meðal dagskrárliða er m.a grillsýningin, veltibíllinn, tívoli og svo auðvitað stórglæsileg dagskrá á sviðinu fyrir alla fjölskylduna.
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu hátíðarinnar hér.
Mynd: kotelettan.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði