Viðtöl, örfréttir & frumraun
BBQ hátíðin Kótelettan af stað á ný
Kótelettan BBQ & Music Festival verður haldin 7. – 10. júlí 2022 en henni hefur verið frestað að undanförnu vegna Covid. Er þetta í tólfta sinn sem að hátíðin er haldin á Selfossi og hefur heldur betur stimplað sig inn sem ein stærsta fjölskyldu og tónlistarhátíð á Íslandi.
BBQ festival Kótelettunar er á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí, en þar gefst grilláhugamönnum sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig frábært úrval af grillum frá fjölda framleiðenda.
Meðal dagskrárliða er m.a grillsýningin, veltibíllinn, tívoli og svo auðvitað stórglæsileg dagskrá á sviðinu fyrir alla fjölskylduna.
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu hátíðarinnar hér.
Mynd: kotelettan.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni21 klukkustund síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana