Viðtöl, örfréttir & frumraun
BBQ hátíðin Kótelettan af stað á ný
Kótelettan BBQ & Music Festival verður haldin 7. – 10. júlí 2022 en henni hefur verið frestað að undanförnu vegna Covid. Er þetta í tólfta sinn sem að hátíðin er haldin á Selfossi og hefur heldur betur stimplað sig inn sem ein stærsta fjölskyldu og tónlistarhátíð á Íslandi.
BBQ festival Kótelettunar er á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí, en þar gefst grilláhugamönnum sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig frábært úrval af grillum frá fjölda framleiðenda.
Meðal dagskrárliða er m.a grillsýningin, veltibíllinn, tívoli og svo auðvitað stórglæsileg dagskrá á sviðinu fyrir alla fjölskylduna.
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu hátíðarinnar hér.
Mynd: kotelettan.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati