Viðtöl, örfréttir & frumraun
BBQ hátíðin Kótelettan af stað á ný
Kótelettan BBQ & Music Festival verður haldin 7. – 10. júlí 2022 en henni hefur verið frestað að undanförnu vegna Covid. Er þetta í tólfta sinn sem að hátíðin er haldin á Selfossi og hefur heldur betur stimplað sig inn sem ein stærsta fjölskyldu og tónlistarhátíð á Íslandi.
BBQ festival Kótelettunar er á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí, en þar gefst grilláhugamönnum sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig frábært úrval af grillum frá fjölda framleiðenda.
Meðal dagskrárliða er m.a grillsýningin, veltibíllinn, tívoli og svo auðvitað stórglæsileg dagskrá á sviðinu fyrir alla fjölskylduna.
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu hátíðarinnar hér.
Mynd: kotelettan.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum