Sverrir Halldórsson
Barþjónn á Savoy vinnur Barcardi Legacy Cocktail keppnina í Bretlandi
Tom Walker barþjónn á American barnum á Savoy hótelinu í London vann áðurnefnda keppni og gefur það honum kost á að taka þátt í Bacardi Legacy World Final, sem fram fer í Moskvu í apríl.
Tom vann með drykkinn Maid in Cuba sem inniheldur:
2 oz Bacardi Superior
1 oz lime juice
0.5 oz Simple syrup
Small handful of mint
3 slices of cucumber
Aðferð: setjið öll hráefnin í shaker bætið við ís ekki muldum, shakið og hellið í gegnum sigti, toppið við skvettu af sódavatni og skreytið með agúrkusneiðum.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta