Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Barþjónn á Savoy vinnur Barcardi Legacy Cocktail keppnina í Bretlandi

Birting:

þann

Barþjónn á Savoy vinnur Barcardi Legacy Cocktail keppnina í Bretlandi

Tom Walker barþjónn á American barnum á Savoy hótelinu í London vann áðurnefnda keppni og gefur það honum kost á að taka þátt í Bacardi Legacy World Final, sem fram fer í Moskvu í apríl.

Tom vann með drykkinn Maid in Cuba sem inniheldur:

2 oz Bacardi Superior
1 oz lime juice
0.5 oz Simple syrup
Small handful of mint
3 slices of cucumber

Aðferð: setjið öll hráefnin í shaker bætið við ís ekki muldum, shakið og hellið í gegnum sigti, toppið við skvettu af sódavatni og skreytið með agúrkusneiðum.

 

Myndir: aðsendar

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið