Uncategorized
Barþjónaklúbburinn í sókn
Barþjónaklúbburinn hefur sett inn á heimasíðu sína fróðleik um grunnþekkingu á margvíslegum málum tengda þjónustu.
Stefnan er að bæta reglulega inn í fróðleikshornið sem hefur fengið nafnið „Vissir þú?“
Til að byrja með þá er búið að setja upp 1. & 2. hluta af „Þróun víns og víngerðar til okkar daga.“
Skemmtileg viðbót á heimasíðuna hjá þeim félögum í Barþjónaklúbbnum, en með þessu opnast leið til fróðleiks fyrir fólk sem vill kynnast starfi framreiðslumannsins.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi