Uncategorized
Barþjónaklúbburinn í sókn
Barþjónaklúbburinn hefur sett inn á heimasíðu sína fróðleik um grunnþekkingu á margvíslegum málum tengda þjónustu.
Stefnan er að bæta reglulega inn í fróðleikshornið sem hefur fengið nafnið „Vissir þú?“
Til að byrja með þá er búið að setja upp 1. & 2. hluta af „Þróun víns og víngerðar til okkar daga.“
Skemmtileg viðbót á heimasíðuna hjá þeim félögum í Barþjónaklúbbnum, en með þessu opnast leið til fróðleiks fyrir fólk sem vill kynnast starfi framreiðslumannsins.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s