Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bara Ölstofa Lýðveldisins opnar formlega – Myndir frá framkvæmdum

Eigendur
Frá hægri Magnús Björn Jóhannson, Rakel Dögg Sigurgeisdóttir, Hlynur Þór Ragnarsson og Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir
Bara Ölstofa Lýðveldisins opnar með pompi og prakt á hátíðsdegi Lýðveldisins á morgun 17. júní.
Eigendur eru Hlynur Þór Ragnarsson, Magnús Björn Jóhannsson, Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir og Rakel Dögg Sigurgeirsdóttir.
Bara Ölstofan er staðsett við Brákarbraut 3 í Borgarnesi þar sem Dússabar var áður til húsa.
Með fylgir myndir frá framkvæmdum og eru fengnar af facebook síðu Bara Ölstofunnar.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni