Markaðurinn
Ballantine´s partý

Laugardaginn 30. maí verður slegið upp alvöru Ballantine´s partýi á Balthazar Bar og grill. Balthazar mun þá kynna nýjan og spennandi matseðil ásamt ferskum Ballantine´s kokteilum.
Endilega komdu og bragðaðu á nýjum og girnilegum réttum af sumarmatseðli frá 21:00 til miðnættis og leyfðu Ballantine´s að koma þér á óvart.
Alvöru Party Zone stemming ásamt lifandi tónlist.
*Allir sem mæta í skotapilsi fá sérstakan glaðning.*
Hlökkum til að sjá þig.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar11 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





