Markaðurinn
Bako Ísberg er stoltur styrktaraðili kokkalandsliðsins
Bako Ísberg ásamt þjóðinni allri óskar kokkalandsliðinu innilega til hamingju með árangurinn í Stuttgart í gær en þar hreppti liðið gull fyrir fyrstu keppnisgreinina sem það keppti í á Ólympíuleikunum í gær. Gull árangur í fyrstu keppnisgreininni styrkir líkurnar á að liðið nái markmiðum sínum á leikunum, en liðið ætlar sér í eitt af þremur efstu sætunum.
Starfsfólk Bako Ísberg er að springa úr stolti yfir þessu flotta landsliði og óskar þeim áframhaldandi góðum árangri .
Bako Ísberg er stoltur styrktaraðili kokkalandsiðsins, en síðastliðinn október var gerður styrktarsamningur þar sem Bako Ísberg er styrktaraðili liðsins allt til ársins 2026, en þá keppir liðið í heimsmeistaramótinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti