Markaðurinn
Bako Ísberg er stoltur styrktaraðili kokkalandsliðsins
Bako Ísberg ásamt þjóðinni allri óskar kokkalandsliðinu innilega til hamingju með árangurinn í Stuttgart í gær en þar hreppti liðið gull fyrir fyrstu keppnisgreinina sem það keppti í á Ólympíuleikunum í gær. Gull árangur í fyrstu keppnisgreininni styrkir líkurnar á að liðið nái markmiðum sínum á leikunum, en liðið ætlar sér í eitt af þremur efstu sætunum.
Starfsfólk Bako Ísberg er að springa úr stolti yfir þessu flotta landsliði og óskar þeim áframhaldandi góðum árangri .
Bako Ísberg er stoltur styrktaraðili kokkalandsiðsins, en síðastliðinn október var gerður styrktarsamningur þar sem Bako Ísberg er styrktaraðili liðsins allt til ársins 2026, en þá keppir liðið í heimsmeistaramótinu.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana