Markaðurinn
Bako Ísberg er stoltur styrktaraðili kokkalandsliðsins
Bako Ísberg ásamt þjóðinni allri óskar kokkalandsliðinu innilega til hamingju með árangurinn í Stuttgart í gær en þar hreppti liðið gull fyrir fyrstu keppnisgreinina sem það keppti í á Ólympíuleikunum í gær. Gull árangur í fyrstu keppnisgreininni styrkir líkurnar á að liðið nái markmiðum sínum á leikunum, en liðið ætlar sér í eitt af þremur efstu sætunum.
Starfsfólk Bako Ísberg er að springa úr stolti yfir þessu flotta landsliði og óskar þeim áframhaldandi góðum árangri .
Bako Ísberg er stoltur styrktaraðili kokkalandsiðsins, en síðastliðinn október var gerður styrktarsamningur þar sem Bako Ísberg er styrktaraðili liðsins allt til ársins 2026, en þá keppir liðið í heimsmeistaramótinu.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum