Markaðurinn
Bako Ísberg er stoltur styrktaraðili kokkalandsliðsins
Bako Ísberg ásamt þjóðinni allri óskar kokkalandsliðinu innilega til hamingju með árangurinn í Stuttgart í gær en þar hreppti liðið gull fyrir fyrstu keppnisgreinina sem það keppti í á Ólympíuleikunum í gær. Gull árangur í fyrstu keppnisgreininni styrkir líkurnar á að liðið nái markmiðum sínum á leikunum, en liðið ætlar sér í eitt af þremur efstu sætunum.
Starfsfólk Bako Ísberg er að springa úr stolti yfir þessu flotta landsliði og óskar þeim áframhaldandi góðum árangri .
Bako Ísberg er stoltur styrktaraðili kokkalandsiðsins, en síðastliðinn október var gerður styrktarsamningur þar sem Bako Ísberg er styrktaraðili liðsins allt til ársins 2026, en þá keppir liðið í heimsmeistaramótinu.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s