Markaðurinn
Bako Ísberg afhendir Vesturbæjarskóla fullbúið eldhús
Nú á dögunum var nýtt eldhús sett upp í Vesturbæjarskóla og var samið við Bako Ísberg um verkið.
Hér má sjá Örn sölumann hjá Bako ísberg afhenda Hectori matreiðslumanni eldhúsið að loknu námskeiði um notkun á Rational ofnunum.
Í eldhúsið voru settir:
- 2 nýir Rational self cooking center ofnar.
- 250 lítra Easy mix veltipottur frá Jöni foodline.
- Alto Shaam hitaskápur.
- Viessmann kæli-og frystiklefar.
- Winterhalter færibanda uppþvottavél og sérhannaðar stálinnréttingar frá Bako Ísberg.
Starfsfólk Bako Ísberg
óskar starfsfólki Vesturbæjarskóla til hamingju með nýja eldhúsið.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill