Markaðurinn
Bako Ísberg afhendir Vesturbæjarskóla fullbúið eldhús
Nú á dögunum var nýtt eldhús sett upp í Vesturbæjarskóla og var samið við Bako Ísberg um verkið.
Hér má sjá Örn sölumann hjá Bako ísberg afhenda Hectori matreiðslumanni eldhúsið að loknu námskeiði um notkun á Rational ofnunum.
Í eldhúsið voru settir:
- 2 nýir Rational self cooking center ofnar.
- 250 lítra Easy mix veltipottur frá Jöni foodline.
- Alto Shaam hitaskápur.
- Viessmann kæli-og frystiklefar.
- Winterhalter færibanda uppþvottavél og sérhannaðar stálinnréttingar frá Bako Ísberg.
Starfsfólk Bako Ísberg
óskar starfsfólki Vesturbæjarskóla til hamingju með nýja eldhúsið.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar13 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra







