Markaðurinn
Bako Ísberg afhendir Vesturbæjarskóla fullbúið eldhús
Nú á dögunum var nýtt eldhús sett upp í Vesturbæjarskóla og var samið við Bako Ísberg um verkið.
Hér má sjá Örn sölumann hjá Bako ísberg afhenda Hectori matreiðslumanni eldhúsið að loknu námskeiði um notkun á Rational ofnunum.
Í eldhúsið voru settir:
- 2 nýir Rational self cooking center ofnar.
- 250 lítra Easy mix veltipottur frá Jöni foodline.
- Alto Shaam hitaskápur.
- Viessmann kæli-og frystiklefar.
- Winterhalter færibanda uppþvottavél og sérhannaðar stálinnréttingar frá Bako Ísberg.
Starfsfólk Bako Ísberg
óskar starfsfólki Vesturbæjarskóla til hamingju með nýja eldhúsið.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn