Markaðurinn
Bako Ísberg afhendir Vesturbæjarskóla fullbúið eldhús
Nú á dögunum var nýtt eldhús sett upp í Vesturbæjarskóla og var samið við Bako Ísberg um verkið.
Hér má sjá Örn sölumann hjá Bako ísberg afhenda Hectori matreiðslumanni eldhúsið að loknu námskeiði um notkun á Rational ofnunum.
Í eldhúsið voru settir:
- 2 nýir Rational self cooking center ofnar.
- 250 lítra Easy mix veltipottur frá Jöni foodline.
- Alto Shaam hitaskápur.
- Viessmann kæli-og frystiklefar.
- Winterhalter færibanda uppþvottavél og sérhannaðar stálinnréttingar frá Bako Ísberg.
Starfsfólk Bako Ísberg
óskar starfsfólki Vesturbæjarskóla til hamingju með nýja eldhúsið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame