Markaðurinn
Bako Ísberg afhendir Vesturbæjarskóla fullbúið eldhús
Nú á dögunum var nýtt eldhús sett upp í Vesturbæjarskóla og var samið við Bako Ísberg um verkið.
Hér má sjá Örn sölumann hjá Bako ísberg afhenda Hectori matreiðslumanni eldhúsið að loknu námskeiði um notkun á Rational ofnunum.
Í eldhúsið voru settir:
- 2 nýir Rational self cooking center ofnar.
- 250 lítra Easy mix veltipottur frá Jöni foodline.
- Alto Shaam hitaskápur.
- Viessmann kæli-og frystiklefar.
- Winterhalter færibanda uppþvottavél og sérhannaðar stálinnréttingar frá Bako Ísberg.
Starfsfólk Bako Ísberg
óskar starfsfólki Vesturbæjarskóla til hamingju með nýja eldhúsið.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan