Það elska allir einfaldar hugmyndir! Hér kemur sannarlega ein undurljúffeng og einföld. Þessir bitar henta vel í veislur, nestisboxið, hádegismatinn eða hvað sem ykkur dettur í...
Vetur, sumar, vor og haust – það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni. (fyrir 2)...
Hver elskar ekki skúffukökur? Þessi er afar hjartahlýjandi og dásamleg með einstöku kanilbragði og örlitlum kaffikeim. Jógúrt gerir kökuna mjúka og bragðgóða en ef þið viljið...
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að...
Ef hefðbundnar grillaðar pylsur eru farnar að verða þreyttar þá er þessi mexíkóska grillveisla akkúrat það sem þú þarft til þess að hrista upp í pylsumálum....
Fyrir 4 Marineraðar rækjur: 800 g hráar risarækjur 3 msk. brætt smjör 2 kramin hvítlauksrif ½ tsk. karrý 1 msk. saxað kóríander ½ tsk. sjávarsalt Chilliflögur...
Fiskur er einstaklega verðmætt hráefni – próteinríkur, hollur og fjölhæfur í matargerð, eins og þessi uppskrift er gott dæmi um: 800 g rauðsprettuflök (roðlaus) 1 bolli...
Þegar páskahátíðin nálgast, vaknar löngunin í eitthvað sérstakt – og þessi uppskrift frá Kjarnafæði hittir beint í mark. Hér sameinast djúp hefð íslensks lambakjöts og nútímaleg...
Léttur og vorlegur pastaréttur sem allir í fjölskyldunni munu elska! Ljúffengt sítrónusmjörið passar fullkomlega með bökuðum tómötum, humri og burrata, nammi namm! Fyrir 4 manns Innihald:...
Vetur, sumar, vor og haust – það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni. (fyrir 2)...
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að...
Hér sameinast eitthvað það besta og vinsælasta á veisluborðum, brauðtertan og ostasalatið og útkoman er stórkostleg. Það er um að gera að nota þá osta sem...