Tímaröð: tartdeig og curd lagað daginn áður og sett á kæli. Tartdeig rúllað og bakað (glott að pensla með kakósmjöri eftir bakstur). Lemoncurd sprautað upp helming...
Lítil uppskrift Þessi uppskrift er ekki mjög stór og tilvalin fyrir þá sem ekki hafa bakað laufabrauð áður. 500 gr. hveiti 35 gr. smjör (eöa smjörl.)...
Aðalréttur fyrir 4 manns Uppskrift – Pækill 1 líter vatn, 100 gr salt, 4 stk anis, 4 stk kardimommur. Hitið pækilinn svo saltið leysist upp. Kælið...
Gamaldags heimilismatur í nýju ljósi unnar kjötvörur þurfa ekki að vera of óhollar ef minnkað er salt, nitrit og önnur geymsluefni. Við höfum góða kæla og...
Hér er á ferðinni ótrúlega góður kjúklingaréttur í rjómalagaðri bearnaisesósu sem kemur skemmtilega á óvart. Þennan er tilvalið að prófa við fyrsta mögulega tækifæri. Einföld uppskrift...
Nautakjöt með Béarnaise-sósu svíkur engan frekar en fyrri daginn. Fyrir 4 Innihald 1 stk. nautafille (hryggvöðvi) 2 greinar garðablóðberg 1 geiri hvítlaukur 15 ml olía 30...
Fyrir 4-6 Það er fleira nautakjöt en lundir og ribeye. Nautarif er ekki matur sem þú setur í sjóðandi vatn heldur er upplagt að steikja þau...
Afhýðið hvítlauksgeira skerið þunnt, steikið kóteletturnar á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar. Setjið síðan inn í heitan ofn í 10 mín. eða lengur,...
Hver elskar ekki mexíkóskan mat sem tekur innan við 30 mínútur að gera? Mexíkóskar flautur er eitthvað sem passar við mörg tilefni, bæði í saumaklúbbinn, afmæli...
Besti dagur ársins framundan og þá er ekki úr vegi að prófa dásamlegar rjómabollur og dunda svolítið við samsetninguna til að fá hina fullkomnu bollu. Hér...
Ídýfan er ákaflega einföld og mjög fersk. Gott að bera hana fram með bragðmiklum tortillaflögum eða grænmeti. Uppskrift: 2 dósir 18% sýrður rjómi frá Gott í...
Fjöldi: 12-15 (fer eftir stærð) Eldunartími 25 mín. Innihald 240 ml vatn 115 g smjör 1 msk sykur ½ tsk salt 120 g hveiti 4 stk....