Icelandair Hotels, dótturfélag Icelandair Group, og Lindarvatn ehf. skrifuðu í dag undir leigusamning til 25 ára um rekstur hágæðahótels í fyrrum höfuðstöðvum Landssímans við Austurvöll. Þetta...
Sendiráð Íslands í Danmörku, Dansk-íslenska viðskiptaráðið, Nordatlantisk Hus og Restaurant Nordatlanten í Óðinsvéum skipuleggja íslenska matvælakynningu, í samstarfi við Íslandsstofu. Kynningin fer fram dagana 22. og...
Myndin fjallar um matreiðslumann (Bradley Cooper) sem nær frægð og frama, en missir svo allt út úr höndunum, en gerir aðra tilraun og niðurstaðan er í...
Staðurinn er í húsi sem kallað var um tíma Þjóðmenningarhúsið, en er nefnt Safnahúsið í dag. Margir staðir hafa verið í þessu húsi og er Kapers...
Hagnaður Bakarameistarans dróst saman um 28,5% milli ára. Bakarameistarinn ehf., sem er að fullu í eigu Sigþórs Sigurjónssonar, hagnaðist um tæplega 53,1 milljón króna eftir skatta...
Um nýliðin mánaðarmót fór fram upptaka að auglýsingu fyrir kortafyrirtækið American Express, myndað var að nóttu til og komu um 100 manns að upptökunum. Mun hún...
Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson, eigendur bruggverksmiðjunnar Kalda á Árskógssandi í Eyjafirði, stofnuðu í vikunni fyrirtækið Bjórböðin ehf. Ætlun fyrirtækisins er að byggja bjálkahús skammt...
Staðreyndin er sú að eitt af því fáa sem sjúklingurinn getur hlakkað til er að fá vel útlítandi, heitan og bragðgóðan mat og spilar þar inn...
Ástralski veitingamaðurinn Liam Flynn bannaði börn undir 7 ára aldri á veitingastað sínum Flynn’s eftir að hafa lent í harkalegu rifrildi við móður 2 ára barns...
Iðnaðarmenn eru nú að leggja lokahönd á frágang við fyrsta 5 stjörnu hótel landsins, Diamond Suites sem er efsta hæðin á Hótel Keflavík en það hefur...
Þjóðverjinn Klaus Ortlib rekur þetta bæði sem hotel á 1. hæð og hostel á 2. hæðum, svo er bar og gesta móttaka á jarðhæðinni og svo...
Þessa dagana er unnið að því að breyta þremur af fimm hæðum JL hússins yfir í samblöndu af hosteli og hóteli. Gert er ráð fyrir að...