Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands birti nú á dögunum á heimasíðu ASÍ nýja verðkönnun á kílóverði af fiskmeti hjá fiskbúðum. Sjá einnig: Oft um 1.000 kr. munur á...
Bandaríski leikarinn og kvikmyndaframleiðandinn Leonardo DiCaprio fjárfesti nú á dögunum í Telmont kampavíns-fyrirtækinu sem er í eigu Rémy Cointreau. Telmont kampavínshúsið var stofnað árið 1912 og...
Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20-40% munur væri á kílóverði...
Margir hverjir spá í því, sérstaklega fyrir eggjatímabilið, hvort fólki stafi smithætta af tínslu og neyslu eggja villtra fugla vegna fuglaflensu. Matvælastofnun vill því koma eftirfarandi...
Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og reyktum silungi frá Fisherman ehf. vegna listeríu sem fannst í tveimur framleiðslulotum. Fyrirtækið hefur haft samband við Matvælastofnun...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Í þessum þætti sjáum við þá félaga, Gunnar Karl Gíslason og Halldór Laxness Halldórsson, fljúga vestur á Ísafjörð og leggja hluta af Vestfjörðum undir fót. Þeir...
Dewayne Poor er mikill viskí aðdáandi og á eitt stærsta viskísafn í Bandaríkjunum með 6.500 flöskur og er safnið áætlað verðmæti um 1 milljarð. Í þessu...
Meðlimur í facebook hópnum Bakland Ferðaþjónustunnar skrifar færslu í hópinn og segist hafa verið mjög „frústrerandi“ þegar hann var mættur og fjórir aðrir með honum á...
Kaffihúsið Konungskaffi opnaði 21. apríl s.l. en það er staðsett í Konungshúsinu í miðbæ Selfoss. Rekstraraðilar eru Ísak Eldjárn Tómasson og Sunna Mjöll Caird. Konungskaffi býður...
Matvælaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og...
Íslenskir matreiðslumenn kunna sitt fag og félagar í Lávarðadeildinni svokölluðu gera sitt til þess að minnast gamalla og góðra tíma og halda matreiðslu frumherjanna á lofti....