Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingabringum frá Esju Gæðafæði vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin á...
Evrópulögreglan Europol hefur afhjúpað umfangsmikla starfsemi hjá skipulögðum glæpahóp sem setti aftur milljónir útrunna matvæla með breyttum merkingum á markaðinn. Talið er að glæpahópurinn hafi hagnast...
Eins og kunnugt er þá er stjörnukokkurinn Gordon Ramsay staddur á Íslandi þessa stundina við laxveiði á veiðisvæði Þrastalundar í Sogi. Sjá einnig: Gordon Ramsay á...
Nýir rekstraraðilar hafa tekið við veitingastaðarins Caffe Bristól á Þorlákshöfn, en það eru þau Oddur Tómas Oddsson og Brynhildur Jónsdóttir. „Caffe Bristól er nú opið allan...
Asísk matargerð hefur verið vinsæl í áratugi hjá Evrópubúum og víðar. Flestir þekkja nú japanskt sushi, og eins skál af ramen. Eflaust þekkja einhverjir þá tilfinningu...
Michelin kokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi. Gordon er mikill áhugamaður á laxveiði og hefur komið hér reglulega til Íslands að renna...
Neytendastofa hefur lagt stjórnvaldssekt á rekstraraðila Nýju Vínbúðarinnar vegna brota gegn ákvörðun Neytendastofu. Með ákvörðun Neytendastofu nr. 1/2023 komst stofnunin að þeirri niðurstöðu að framsetning verðupplýsinga...
Kaffihúsið Bakað hefur verið opnað á Keflavíkurflugvelli. Kaffihúsið, sem er það fyrra af tveimur sem til stendur að opna, er staðsett á innritunarsvæðinu á 1. hæð...
Götubitahátíðin fór fram nú um helgina 22. – 23. júlí í Hljómskálagarðinum en áætlað er að rúmlega 60 þúsund manns hafi mætt á hátíðina. Í boði...
„Við erum 500 manns sem gengum glöð í bragði af Skötumessunni út í júlínóttina eftir ótrúlegt kvöld.“ Skrifar Ásmundur Friðriksson þingmaður og einn af skipuleggjendum á...
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Breytingin lýtur...
Kristinn Gísli Jónsson matreiðslumaður var gestakokkur á veitingastaðnum Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki nú á dögunum en þar bauð Kristinn upp á glæsilegan sex rétta matseðil....