Hótel Selfoss hefur náð samkomulagi við Tómas Þóroddsson um rekstur veitingastaðarins Riverside. Hann hefur gríðarlega mikla reynslu og þekkingu í rekstri veitingastaða. Tómas rekur m.a. Kaffi...
Íslenskir veitingamenn hafa meira en nóg að gera á Tenerife við að þjóna ferðamönnum og heimamönnum. Íslendingum finnst líka frábært að geta farið á íslenska veitingastaði...
Hátt í 80 tonn af frosnu kjúklingakjöti voru flutt hingað til lands frá Úkraínu á síðasta ári og finnast nú í verslunum, meðal annars pakkað í...
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps og Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, hafa undirritað samning um að koma á fót...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Nina muldum melónufræjum vegna aðskotaefna sem Fiska.is flytur inn og selur í sinni verslun. Fyrirtækið hefur í samráð...
Guðrún Erla Guðjónsdóttir, bakari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2023. Kakan byrjaði í sölu í gær í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um allt land...
Matreiðslukeppni Markaðsneminn var haldin um miðjan janúar s.l., en hún er haldin fyrir matreiðslunema á Fiskmarkaðnum, Grillmarkaðnum og La Trattoria. Keppnin fór fram á Grillmarkaðinum. Núna...
Matvælastofnun tók þátt í samnorrænu verkefni, þar sem skoðuð var neysla á þangi og þara með hliðsjón af matvælaöryggi. Verkefnið var unnið af fulltrúum frá matvælastofnunum...
Í kjölfar lagnaleka sem varð á hæðinni fyrir ofan Matarkjallarann hefur eigandi hússins ákveðið að ráðast í alhliða viðhald á lagnakerfi þess. Matarkjallarinn verður lokaður á...
Hinn framúrskarandi og ástsæli matreiðslumeistari Gísli Matt og kokkar Héðins munu leiða saman matseðla sína á Héðinn Kitchen & Bar helgina 10. – 11. febrúar. Gísli...
THC er meginvímugjafi í marijúana.