Alþingi lauk störfum fyrir jól um klukkan sjö í gærkvöldi með afgreiðslu laga um virðisaukaskatt á matvæli, sem lækkar ýmist úr 24,5 prósentum eða 14 prósentum...
Elísabet Alba Valdimarsdóttir eða Alba eins og hún er kölluð í daglegu lífi er með pistil í Fréttablaðinu í dag um hvernig hægt er að verða Vínþjónn. Alba...
Það er ekki að spyrja með félaga okkar hann Stafán Guðjónsson vínþjón og ritstjóra Smakkarinn.is þegar á að spá í vín, en hann hefur tekið saman...
Ávextir lækka mun minna í verði en gosdrykkir, verði svonefnt matarskattsfrumvarp að lögum. Með lækkuninni er hætt við að neysla gosdrykkja aukist, segir forstjóri Lýðheilsustöðvar. Þetta...
Ölgerð Egils Skallagrímssonar hlaut sjöttu bjórverðlaun sín á árinu þegar Egils Premium fékk silfurverðlaun í keppninni European Beer Star á dögunum. Keppnin var skipulögð af samtökum...
Sveinspróf vor 2005 – Viktor Örn Andsrésson – Hótel Saga – Nafn á sveinstykki: Ofurmús eða Sauðnaut Jæja, nú styttist í sveinsprófin í matvælagreinum, en þau...
Á heimasíðu Skotveiðifélagi Íslands er hægt að fræðast um skoðanakönnun meðal 100 félagsmanna sinna um rjúpnaveiði þeirra haustið 2006 omfl. Helstu niðurstöður könnunarinnar eru að meðalveiði...
Tímaritið Gestgjafinn fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir. Ísland í bítið í morgun var Sólveig Baldursdóttir ritstjóri Gestgjafans og Úlfar Finnbjörns matreiðslumeistari og blaðamaður Gestgjafans...
Sænskir næringarfræðingar hafa áhyggjur af saltneyslu þjóðarinnar sem er að meðaltali um 12 til 13 grömm á dag og horfa öfundaraugum til nágranna sinna í Finnlandi...
Forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2007 og val á keppenda Íslands í Global CHEF Challenge, sem er ný keppni á vegum WACS Alheimssamtaka matreiðslumanna. Global...
Á VefTV Visir.is er hægt að horfa viðtöl við nokkra einstaklingaaðila um Matreiðslubók Íslenska lýðveldisins. Þorsteinn J. ræðir meðal annars við Elías Einarsson Veitingamann, Eyjólf Einar...
Alltaf leiðinlegt að lenda í óprúttnum tölvuþrjótum, sem ráðast á vefi til þess að auglýsa vörur eða vafasamar heimasíður, líkt og Wacs heimasíðan er að lenda...