Nú er ekki langt í forkeppni Matreiðslumanns ársins 2007, en hún verður 6.-7. febrúar n.k. í Hótel og Matvælaskólanum. Sett hefur verið upp síða sem er...
„HACIENDA ELVESIA“ er fyrsta smþykkta organic súkkulaðið í heiminum. Súkkulaðið er frá S.Domingue og hefur gæðastimpil Criollo. Hacienda er kölluð brúna perlan og er 74% með...
Castaing er einn virtasti framleiðandi í Frakklandi á foie gras og anda og gæsa afurðum. Castaing býður einnig upp á grænmetispaté og aðrar stuðningsvörur með anda...
Fleiri hundruðu mynda hafa verið settar í myndasafnið og sýna þær sjálfan keppnisdaginn hjá Friðgeiri, þann 24 janúar 2007. Glæsilegar myndir eftir hann Hinrik Carl matreiðslumann....
Þá er komið að fundi hjá Freistingu, en hann verður haldinn að þessu sinni á veitingastaðnum Domo Þingholtsstræti 5, þar sem Raggi og Þráinn ætla að...
Stutt er í það að Klúbbur Matreiðslumeistara sendir Ungkokka sína í keppnina Scot Hot, en hún er haldin 26-28 febrúar næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn...
Á heimasíðu Bjarna Gunnars Kristinssonar, yfirmatreiðslumanns Grillsins, má sjá myndband sem sýnir ferðina hjá stuðningsmönnum Bocuse d´Or kandítans Friðgeirs Inga Eiríkssonar. Smellið hér til að skoða...
Örn Garðarsson matreiðsumeistari Jú það er rétt, það er víst líf fyrir utan eldhúsið, en það sannar Örn Garðarsson matreiðslumeistari hjá veisluþjónustunni Soho, en hann hefur...
Skoski barinn Highlander er nýtilkomin viðbót í barflóru miðborgarinnar. Hann er til húsa í hinu gamla og virðulega Hvítakoti við Lækjargötu. Innandyra á Highlander ríkir nú...
Rétt í þessu voru að berast fréttir af úrslitum í Bocuse d´Or 2007, en þau urðu: 1. – sæti: Frakkland (968 stig) 2. – sæti: Danmörk...
Freisting.is hafði samband við nokkra aðila í Lyon og kannaði stemmninguna rétt fyrir keppnisdag Friðgeirs. Það er greinilega mikill hugur í mönnum og gríðaleg stemmning. Hægt...
Við sitjum hérna upp á herbergi eftir langan dag á sýningunni, allir búnir að ganga sig upp að herðum og búið að skoða mikið. Það er...