Hótel Hvolsvöllur Hótel Hvolsvöllur hefur verið í verulegri uppbyggingu, en verið er að stækka hótelið um 26 herbergi sem er á tveimur hæðum. Byrjað var á...
Um daginn varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að snæða kvöldverð á veitingahúsinu Friðriki V á Akureyri. Ég ferðast nokkuð víða og borða oft á góðum veitingastöðum,...
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran stefnir á að opna nýjan veitingastað við Aðalstræti 12, einnig þekkt sem gamla Ísafoldarhúsið, í byrjun ágúst. Hrefna nam fræðin á Apótekinu...
Bocuse d´Or Academie Islande hefur ákveðið hver verður næsti Íslenski keppandi í Bocuse d´Or og er það enginn en annar Ragnar Ómarsson. Ragnar hefur reynslu að þátttöku í Bocuse...
Þér er boðið að taka þátt í smökkun á vinningskaffi , Cup of Excellence 2007 , í Listasafni Íslands miðvikudagskvöldið 13 . júní 2007, klukkan 20°°...
Í tilefni þess að Menntaskólinn í Kópavogi hefur á haustönn 2007 nám í hótelfræðum, hafa fagstjóri framreiðsludeildar Bárður Guðlaugsson og fagstjóri matreiðsludeildar Ragnar Wessman verið að...
Loftmynd af Ísafirði Margir fastakúnnar veitingastaðarins Thai Koon á Ísafirði ráku upp stór augu nú um helgina þegar þeir sáu að verð á réttum hafði hækkað...
Fyrir rétt rúmum mánuði síðan var haldin í fyrsta sinn Ólympíuleikar í pitsugerð og var hópur frá Horninu sem keppti. Það má í raun og veru...
Tívolíið í Kaupmannahöfn Stjórn Tívolígarðsins fræga í Kaupmannahöfn hefur tilkynnt að sökum skorts á pólitískum stuðningi í borgarráði hefur verið hætt við umdeildar áætlanir um 102...
Heimasíða Bananar ehf ( Bananar.is ) hefur orðið fyrir árás af óprúttnum tyrkneskum aðila að nafni paTRiot, en hann er vel þekktur fyrir sitt athæfi, eins...
Nýr þáttur frá sjónvarpsstöðinni Mojo Network sem ber heitið „Meal Ticket“, er í uppsiglingu og standa tökur yfir núna, en þættirnir hefja göngu sína í haust....
Skífulagaði hluturinn sem talið er að sé 2100 ára gömul melóna Fornleifafræðingar í Vestur-Japan grófu á dögunum upp lítinn skífulaga hlut sem þeir telja vera elstu...