Veitingamenn í miðborginni hittust í dag klukkan 15:00 á Ölstofu Kormáks og Skjaldar og stofnuðu hagsmunasamtök. Veitingamenn eru margir hverjir orðnir langþreyttir á ummælum lögregluyfirvalda og...
Hluthafar í Hilton hótelkeðjunni hafa samþykkt að selja keðjuna til Blackstone Group á 20,1 milljarð Bandaríkjadala. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hve stór hluti hluthafa samþykkti söluna...
Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Reykjavík gefst kostur á að smakka íslenskt hunang á sunnudaginn. Þá verður blásið til uppskeruhátíðar sunnlenskra býflugnabænda. Nokkrar krukkur af hunangi...
Ætla má að rúmlega sjötíu tonn af hreindýrakjöti séu til í landinu eftir nýafstaðið veiðitímabil. Veiðimenn nýta flestir kjötið til einkanota. Á vefsíðu Ríkisútvarpsins er sagt...
Kormákur Veitingamanni í miðbæ Reykjavíkurborgar líst illa á að stytta opnunartíma veitingahúsa til eitt eða tvö á nóttinni. Hann telur að fólk vilji skemmta sér til...
Aldrei hafa fleiri hreindýr veiðst hér á landi en á nýafstöðnu veiðitímabili sem stóð í tvo mánuði og lauk á laugardag. Aðeins vantaði 8 dýr uppá...
Það er greinilegt að danski landsliðsmaðurinn hjá Liverpool, Daniel Agger er ekkert á förum frá London en nú á dögunum fjárfesti hann í Mexikóska veitingastaðnum Que Pasa...
Að venju þá er mikið um að vera hjá Þekkingarneti Austurlands og úrval námskeiða hefur aldrei verið meir. Þetta er í fyrsta sinn sem Hornfirðingar fá...
Blaðið er með umfjöllun um sláturgerðarfólk sem heldur hefðinni á lofti og tekur slátur á hverju hausti. Raunar kom í ljós þegar betur var að gáð...
Þetta var sennilega kostnaðasamsta smökkun sem hefur nokkurn tíma verið haldin á Íslandi, en burtséð frá verð vínsins (sem finnst hvorki í angan eða keiminum) var...
Reykingamenn, sem borða mikið af ávöxtum og grænmeti, eru ekki í eins mikilli hættu á að fá lungnakrabbamein og þeir sem borða minna af þessum matvælum....
Matts O. Westerberg ánægður með þjónustuna Níutíu og þriggja ára fastagestur á Laholmen Hotell í Strömstad í Svíþjóð gaf starfsfólki hótelsins nærri 15 milljónir íslenskra króna...