Hinn árlegi haustfagnaður Salatbarsins var haldinn í 3. sinn nú á dögunum, en tilefnið er að fagna uppskeru haustins með veglegum hætti. Boðið er upp á...
Rúnar Gíslason er einn afkastamesti ostainnflytjandi landsins og matreiðslumeistari hjá Kokkunum veisluþjónustu, en hann var í viðtali í stöð 2 í kvöld. Rúnar ásamt fleirum ostaflytjendum...
Rúnar Þór Larsen Nú um daginn var haldin forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2008 . en hún fór þannig fram að 110 matreiðslumenn víðsvegar í Svíþjóð sendu...
Hilton merkið sett upp á Hilton Reykjavik Nordica Meira en eitt þúsund manns hefur verið boðið í glæsilega opnunarveislu Hilton Reykjavík Nordica-hótelsins í dag. Saga Film...
Um það bil tíu 10 þúsund manns komu á sýninguna MATUR-INN 2007 sem haldin var í húsakynnum Verkmenntaskólans á Akureyri um helgina. Það voru framleiðendur á...
Eins og flestum er kunnugt um, þá hreppti Þráinn titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ í keppninni sem haldin var í Verkmenntaskólanum á Akureyri samhliða sýningunni Matur-inn í...
Þessa dagana 16.-21. október fer fram hin árlega fagkeppni Evrópusamtaka hótel og ferðamálaskóla (AEHT) í Jesolo Lido á Ítalíu. AEHT eru mjög öflug samtök bestu fagskóla...
Hin árlega nemakeppni í matreiðslu og framreiðslu fer fram við Hótel- og matvælaskólann þriðjudaginn 30. október nk. Umsóknarfrestur til þess að sækja um rennur út 24....
Þráinn Freyr Vigfússon Rétt í þessu var verið að tilkynna úrslitin í keppninni Matreiðslumaður ársins 2007, sem haldin var á Akureyri í Verkmenntaskólanum og úrslit urðu...
Núna laust fyrir 14°° í dag, skiluðu keppendur forréttunum, en keppnisfyrirkomulag er Mystery Basket og er uppistaðan norðlenskt hráefni. Beina útsendingin er greinilega vinsæl, en það kemur...
Keppnin um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ verður sýnt beint frá Verkmenntaskóla Akureyrar. Við höfum sett upp í dálknum hér til hægri fyrir sælkeraunnendur sem vilja fylgjast með...
Haustið er tíminn þar sem landið hefur verið gjöfult og títringur er í mönnum til að gripa byssu og fylla búrið. Svo skal haldin veisla –...