Íslandsmeistaramót barþjóna verður haldið í Turninum 20. hæð, sunnudaginn 4. maí næstkomandi., Keppt verður í sætum drykkjum og eru verðlaunin vegleg, t.a.m. sigurvegarinn þá nefndur Íslandsmeistari...
Úrslit úr Norðurlandakeppni matreiðslu og framreiðslunema sem fram fór í matvælaskólanum í Dalum Uddannelsescenter í Odense dagana 18. og 19. apríl, urðu eftirfarandi: Úrslit Matreiðslunemar 1.sæti ...
Kynningarmyndband um bókina Delicious Iceland eftir Völund Snæ Völundarsson hefur verið gerð og er hægt að nálgast hana á hinu víðfrægu myndbandaveitu YouTube. Sjón er sögu ríkari: Mynd:...
Albert Egilsson og Sigyn Oddsdóttir Staðurinn heitir Sæstjarnan ( Söstjernen ) og er í Rágeleje sem er á norðvestur strönd Sjálands með útsýni til Kattegat. Þarna...
Á síðasta klúbbfundi í hinum glæsilega Turni við Smáratorg var undirritaður styrktar og samstarfssamningur milli Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara. Er þetta mjög góður samningur fyrir báða...
Ekki amalegt að fá svona flugvélamat Þeir eru 9 í þessu ráði ásamt 3 vínsérfræðingum og leggja þeir línurnar fyrir mat og drykk í flugvélum flugfélagsins...
A Karlsson | Víkurhvarfi 8 | 203 Kópavogi | Sími: 5 600 900 | www.akarlsson.is A.Karlsson býður upp á mikið úrval af glæsilegum útihúsgögnum, blómakörum skjólveggjum...
Hótel Lanesborough Breska Te ráðið tilkynnti nú um daginn að Hótel Lanesborough ( www.lanesborough.uk ) hefði hlotið í annað sinn titilinn Besti staður í síðdegis tedrykkju...
Þráinn Freyr Vigfússon Dagana 9. 11. apríl síðastliðinn var keppnin One World Culinary haldin í 3 sinn og nú í Kazan Republic of Tatarstan Russia,...
Fyrstu myndir frá íslenska liðinu í Norrænu nemakeppninni, sem haldin er í Óðinsvé í Danmörku. Að sögn þjálfara þá hefur allt gengið mjög vel og öll...
Starfsfólk Garra býður til veislu í Hafnarhúsinu miðvikudaginn 23. apríl, kl. 18:00-20:00. Tilefnið er 35 ára afmæli fyrirtækisins og útgáfa nýs vörulista. Viðskiptavinir eru hvattir til...
Í dag hélt hópurinn utan til Óðinsvé í Danmörku til að taka þátt í hinni árlegu keppni í matreiðslu og framreiðslu milli hinna norrænu þjóða. Þau...