Hótelið heitir Hotel Le Plaza Brussels www.leplaza-brussels.be , það var byggt 1930 og er kópía af Hótel George V í Paris. Það var tekið allt í...
Núna í júlí stendur yfir Skandinavíufrumsýning á nýrri línu frá hinum ástralska Jacob´s Creek í Fríhöfninni. Línan ber nafnið „Three Vines“ en eins og nafnið gefur...
Leifsbúð Í byrjun júlí hóf nýtt kaffihús starfsemi sína í Búðardal. Það er staðsett í fallegu og sögufrægu húsi við höfnina sem þekkt er sem gamla...
Shelly Curl er Sommelier í Kalíforníu og kemur hingað til lands í frí með vinkonu sinni. Hún tekur vín frá vínbændum í Napa Valley með sér og...
Garri hefur tekið í sölu hágæða súkkulaði og tengdar vörur fyrir eftirréttagerð og bakstur frá franska fyrirtækinu Cacao Barry sem er einn af fremstu framleiðendunum í...
Það var laugardaginn 5. júli s.l. sem kallinn tók kúrs í vesturátt, nánar tiltekið Akranes en þar skyldi tekið hús á Sisso matreiðslumeistara og Hafdísi konu...
Fyrir rúmum tveimum mánuðum var Noma kosið 10 besta veitingahúsið í heiminum, ein mesta viðurkenning sem norrænt eldhús hefur hlotið. Hefur samstarf þeirra Claus Mayer og...
Nautalundir frá Nýja Sjálandi eru á tilboði í júlí. Hafið samband við sölumenn og fáið nánari upplýsingar um verð í s: 557-6500 www.sd.is
Bako Ísberg hefur gefið út átta síðna glæsilegan tilboðsbækling þar sem er að finna margar áhugaverðar rekstrarvörur fyrir veitingageirann á frábærum tilboðsverðum er gilda til 1....
Myndir af fisk,- og kjötrétti sem tryggði Ragnari 6. sæti í undankeppninni Bocuse d’Or Europe hafa verið settar inn á vefsíðu sem inniheldur, fréttir og upplýsingar...
Geir SkeieStækka myndNánari umfjöllun um Geir hér (Á norsku) Geir Skeie, matreiðslumaður á Restaurant Solvold, vann Bocuse d’Or Europe keppnina á heimavelli, og Norðurlöndin voru sérstaklega...
Rétt í þessu voru tilkynnt úrslit í Norðurlandakeppni Vínþjóna í Stavanger og Merete Bøe frá Restaurant Bagatelle í Oslo sigraði í keppninni, Sören Polonius hinn sænski...