Útskrift Hótel-, og matvælaskólans í Menntaskólanum í Kópavogi fór fram við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju í síðustu viku, föstudaginn 20. desember. Þá voru brautskráðir 39 stúdentar...
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Árið sem er að líða var okkur í senn ánægjulegt og árangursríkt...
Sjávarréttastaðurinn MAR er nýr veitingastaður í Reykjavík og er í svipuðum anda og gamli Messinn. MAR er staðsettur við við Frakkastíg 8b þar sem veitingastaðurinn Ítalía...
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt atvinnurekanda til að greiða matreiðslumanni, félagsmanni MATVÍS, 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa ásamt orlofi og dráttarvöxtum. Að auki var atvinnurekandinn dæmdur...
Sex veitingastaðir eru í mathöllinni í Glerártorgi á Akureyri sem opnar í dag. Áætlað er að hafa opið til klukkan um það bil níu eða tíu...
Matvælastofnun varar neytendur með sojaofnæmi við neyslu á einni framleiðslulotu af niðursoðinni svína kjötvöru vegna þess að soja sem varan inniheldur kemur ekki fram í merkingum...
Matvælastofnun varar við neyslu á ákveðnum framleiðslulotum af Lamba sviðasultu frá Kjarnafæði Norðlenska ehf. vegna gruns um að varan sé menguð af bakteríunni Listeria monocytogenes. Fyrirtækið...
Neytendastofu hafa borist ábendingar vegna notkunar erlendra tungumála í markaðssetningu í miðbæ Reykjavíkur. Af því tilefni og vegna áherslu sem stofnunin hefur haft á að fylgja...
Áframhaldandi uppbygging eru áformuð við sveitasetrið á Hofsstöðum (hótels) með gistirými, gestamóttöku og veitingaþjónustu á landsvæði Hofsstaða í Skagafirði neðan þjóðvegar nr. 76, Siglufjarðarvegar. Sveitasetrið Hofsstaðir...
Brixton er nýtt “slædera” konsept þar sem boðið er uppá skemmtilegt úrval af hamborgurum í smárétta stíl. Brixton opnaði dyr sínar fyrr í vikunni með mjúk...
Sænsku síldarkokkanir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson áttu veg og vanda af síldarhlaðborðinu sem í boði var fyrir gesti og gangandi nú á dögunum á Síldarkaffi...
Fyrir helgi fór fram hátíðleg villibráðarveisla á Nielsen á Egilsstöðum, þar sem Kári Þorsteinsson matreiðslumaður og eigandi Nielsen og gestakokkurinn Bjarni Haraldsson sem hefur gert garðinn...