Nýr bjórbar opnar næstu helgi sem hefur fengið nafnið Skúli – Craft Bar en hann er staðsettur við Fógetagarðinn í Aðalstræti 9 í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn...
20 ára stórafmæli verslunarmiðstöðvarinnar Fjarðar í Hafnarfirði var haldið þann 27. nóvember sl. og sennilega hafa aldrei komið fleiri í Fjörð á einum degi, en nokkur...
Sigurður Karl Guðgeirsson matreiðslumaður eða Siggi San eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali, hefur selt veitingastaðinn suZushi á Stjörnutorgi í Kringlunni, en hann...
Þessir heiðursmenn sjá um að stýra eldhúsinu á Apotek Restaurant, en það eru þeir Daníel Cochran Jónsson, Theodór Dreki Árnasson, Axel Þorsteinsson, Carlos Horacio Gimenez og...
Þann 10. desember næstkomandi verður Terra Madre dagurinn, sem þýðir Móðir Jörð haldin hátíðlega víðsvegar að úr heiminum og haldin í Torino á sama tíma og...
Nýverið tóku kokkarnir Jónas Oddur Björnsson og Ómar Stefánsson tímabundið við veitingarekstri Hannesarholts. Jónas og Ómar leggja sig alla fram við að nota hráefni sem finnast...
Eyþór Rúnarsson matreiðslumaður steig sín fyrstu skref í sjónvarpi sem einn af þremur dómurum í Masterchef Íslands fyrir tveimur árum. Hann snýr nú aftur á skjáinn...
Þann 25. nóvember síðastliðinn fór fram Jim Beam Toddýkeppni sem Barþjónaklúbbur Íslands skipulagði ásamt Haugen Gruppen. Keppnin fór fram á Kolabrautinni í Hörpu. Drykkurinn þurfti að...
Útgáfu Stóru alifuglabókarinnar eftir Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistara var fagnað í kaffihúsinu á Álafossi á dögunum, en í þessari glæsilegu bók fer meistarakokkurinn sannarlega á flug. Í...
Nú á dögunum bættust við nýir réttir á Café Paris matseðilinn og það verður nú að segjast að þeir eru girnilegir, eins og sjá má á...
Mikið verður um að vera á veitingastöðum CenterHotels um jólin. Á Ísafold Bistro – Bar og SPA verður dýrindis jólaseðill í boði og er seðillinn borinn...
Dökka Omnom súkkulaðið Madagascar 66% hlaut bronsverðlaun á International Chocolate Awards. Fyrr á árinu fékk Omnom sömu verðlaun fyrir Madagascar 66% í Evrópuúrvalinu og komust þ.a.l....