Wacs þingið hefst á morgun 2. júlí og stendur yfir til laugardaginn 5. júlí næstkomandi og er þingið haldið í Stavanger í Noregi. Bjarni Gunnar Kristinsson...
Veitingageirinn sker sig frá annarri atvinnustarfsemi á Norðurlandi hvað varðar vandamál og brot á launþegum, segir Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju. Sem dæmi hafa atvinnurekendur reynt að...
Nýr Nam veitingastaður opnaði á fimmtudaginn s.l., þar sem verkstæðismóttaka Toyota var áður til húsa á Nýbýlavegi í Kópavogi. Á NAM er nútíma asísk matargerð, fallegur,...
Nýjasta tískusveiflan í Danmörku er að bjóða upp á kvöldverð í fangelsi. Upphafið má rekja til vinnu Meyers Madhus við kennslu í matargerð í fangelsum, þar...
Gunnars Majones hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið hefur verið starfrækt frá árinu 1960 og framleiðir sósur og majones, eins og kunnugt er. Skiptastjóri lýsir eftir...
Ísafold Bistro – Bar & Spa við Þingholtsstræti 3-5 og SKY Lounge & Bar sem staðsettur er á 8. hæð á CenterHotel Arnarhvoli á Ingólfsstræti hafa...
Hið nýja og glæsilega hótel, Fosshótel Austfirðir á Fáskrúðsfirði opnaði formlega 1. júní síðastliðinn. Húsið er merkilegt fyrir margra hluta sakir en í því var franski...
Soccer Aid er ágóðaleikur fyrir UNICEF og fór fram á Old Trafford heimavelli Manchester United í ár, söfnuðust meira en 2 milljónir punda, en meðal þátttakanda...
Vegna ónógrar þátttöku hefur verið ákveðið að hætta við fyrirhugað gólfmót á Akranesi. Þeir sem greitt höfðu þátttökugjald verður endurgreitt, að því er fram kemur á...
Hjónin Lilja Þórðardóttir og Bjarni Kristófersson hafa ákveðið að opna nýtt kaffihús á Akranesi. Kaffihúsið mun heita Vitakaffi og verður staðsett í leiguhúsnæði á Stillholti þar...
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Lúxemborg dagana 22. til 26 nóvember 2014, samhliða vörusýningunni EXPOGAST 2014. Hér að neðan er listi...
Það er ótrúlegt að fólk skuli leggja það á sig að bíða svona lengi. Það er mikill heiður , segir Tómas Andrés Tómasson, betur þekktur sem...