Bakararnir hjá Okkar bakarí taka fermingarveislurnar með prompi og prakt. Í nýjasta myndbandinu má sjá hve fjölbreytt af kökum, kransakökum, kökupinnum á standi og fleira sem...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Natura í gær og hófst hann klukkan 09 um morgunin og lauk um klukkan 15. Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og...
Reykjavík Bar Summit var haldin í lok febrúar mánaðar og var þetta í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin. Heppnaðist hátíðin framar björtustu vonum og verður...
Í byrjun janúar á þessu ári, barst þessi fyrirspurn til veitingastaðarins Vitans í Sandgerði frá litlu alþjóðlegu einkaflugfélagi, PrivatAir sem var á leið til landsins í...
Frönsk matgerðarlist er á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Á morgun fimmtudaginn 19. mars 2015 verða haldnar 1.000 veislur í veitingahúsum og sendiráðum í 150 löndum í öllum...
Barþjónaklúbbur Íslands og Kristal halda óáfenga koktaikeppni þriðjudaginn 24 mars, keppnin fer fram í höfðuðstöðvum Ölgerðarinnar og hefst kl 20:00 Það sem er verið að leita...
Helgi Vilhjálmsson sem oftast er kenndur við Góu og veitingastaðina KFC og Taco Bell festi í dag kaup á Pizza Hut veitingastaðnum í Smáralind. Pizza Hut...
Ný pönnuköku uppskrift eftir Gordon Ramsay eða hvað? Innlegg frá Skemmtileg Augnablik. /Smári
Á morgun þriðjudaginn 17. mars klukkan 18:30 verður boðið upp á skemmtilegan viðburð á veitingastaðnum „Matur og Drykkur“ við Grandagarð 2, sem opnaði fyrir stuttu, en...
Á Íslandi er ekki hefð fyrir því að fólki í þjónustustörfum sé gefið þjórfé, en ferðamönnum fjölgar hratt hér á landi og um leið hefur óskrifuðu...
Veisluþjónustan Soho í Reykjanesbæ hefur flutt alla starfsemi sína úr gamla húsnæðinu í Grófinni 10c sem var tæplega 140 fermetrar í 340 fermetra húsnæði við Hrannargötu...
Nú á dögunum bauð Hafið fiskverslun útskriftarnemum í matreiðslu að koma og læra réttu handtökin við að flaka fisk. Mætingin var mjög góð. Nemendur flökuðu þrjár...