Það eru mörg handtökin á bak við Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg þessa dagana enda von á fyrstu gestunum á mánudaginn n.k. og enn er allt á...
MATVÍS ásamt Samiðn, Grafíu (FBM), VM, Félagi hársnyrtisveina og RSÍ telja að þeir kjarasamningar sem undirritaðir voru í gær komi ekki nægjanlega til móts við framlagðar...
Í dag verður byrjað að steypa upp 77 herbergja glæsihótel við Geysi í Haukadal. Stefnt er að opnun hótelsins árið 2018. Nýbyggingin verður um 7 þúsund...
Sölufélag Garðyrkjumanna (SFG) gefur út blað tvisvar á ári vor og haust síðastliðin 4 ár og nýjasta blaðið sem kom út núna er 7. tölublaðið. Blaðið...
Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Hendriki Birni Hermannssyni framreiðslumanni og Halldóri Leví Björnssyni fyrir fjársvik í tengslum við innflutning af 7.224 0,7 lítra...
Það er líf og fjör á veitingastaðnum Haust sem opnar á Fosshótel Reykjavík í júní, en framkvæmdir fer að ljúka enda stutt í opnun. Nafnið Haust...
Eins og flestum er kunnugt reið risaskjálfti yfir Nepal þann 25. apríl síðastliðinn og annar slíkur þann 12. maí. Fórnarlömbin telja hátt í 10 þúsund manns...
Kokkalandsliðið hefur hafið undirbúning fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem verða haldnir í október 2016 í Erfurt Þýskalandi. Þá hefur liðið verið endurskipað með nýjum liðsmönnum sem...
Miklar framkvæmir hafa verið gerðar á Veitingaskálanum Víðigerði sem staðsettur við þjóðveg 1 í Víðidal sem hefur nú fengið nafnið NorthWest Hotel & Restaurant. Allt gistirými...
Nú stendur yfir leynileg atkvæðagreiðsla í félögum iðnaðarmanna um hvort boða eigi allsherjarverkfall í kjaradeilu félaganna við Samtök atvinnulífsins. Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 10 1. júní. Þar...
Hilmar Þór Harðarson yfirmatreiðslumaður Stötvig Hotell í Larkollen í Noregi birti myndband á facebook sinni af hlaðborði sem hann bauð upp á þjóðhátíðardegi Norðmanna 17. maí s.l....
Björnsbakarí hefur bakað öll pylsubrauð fyrir Bæjarins Beztu Pylsur í 78 ár eða alveg frá stofnun matarvagnsins fræga. Nú síðustu árin hefur Gæðabakstur séð um að...