Í gær var undirritaður kjarasamningur á milli SA og MATVÍS. Það með er verkfalli sem átti að hefjast í gær á miðnætti afstýrt. Samningurinn verður sendur...
Hótel Vellir er nýtt hótel og er staðsett í Hafnarfirði við Tjarnarvellir 3 og býður upp á 68 herbergi, veitingastað, bar, ráðstefnusal, fitness líkamsræktarstöð og heilsulind....
Fresco við Suðurlandsbraut 4 sem fagnar nú eins árs afmæli, opnar nýjan veitingastað við Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin í Skeifunni). Fresco býður upp á salatrétti þar...
Veitingageirinn náði tali af Halla þar sem hann var staddur í Þýskalandi á leið til Danmerkur í vettvangsrannsókn sinni fyrir opnun nýju veitingastaðanna. Hvað heita staðirnir...
Í nýjasta þætti sjónvarps Víkurfrétta er fjallað um breytingarnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og er rætt meðal annars við Sigurð Skagfjörð Sigurðsson hjá Lagardére sem er...
Nýr veitingastaður hefur opnað dyr sínar á 101 Hótel, Hverfisgötu 10, í Reykjavík. Veitingastaðurinn ber nafnið Kitchen & Wine og er hugarfóstur verðlaunakokksins Hákons Más Örvarssonar....
Bjórgarðurinn á Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg iðaði af lífi í síðustu viku þegar tekið var á móti fyrstu gestunum. Eins og sjá má á myndunum og...
Ainsley Harriott, einn þekktasti sjónvarpskokkur Bretlands, en flestir kannast við hann frá TV þáttunum Ready-Steady-Cook, kom í heimsókn á Kaffivagninn fyrir nokkrum mánuðum til að taka...
Nýjasti rétturinn á Burger King í Japan er rauður hamborgari og er hægt að velja á milli Samurai kjöt eða Samurai kjúkling og er borin fram...
Neytendastofa hefur í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í bakaríum á höfuðborgarsvæðinu sektað þrjú fyrirtæki vegna ástands verðmerkinga. Eftirlit Neytendastofu fólst í því að skoða ástand verðmerkinga...
Reykjavíkurborg leitar að samstarfsaðilum til að vinna að nýjum hugmyndum fyrir miðstöðvar á Hlemmi og í Mjódd, en borgin tekur þar yfir húsnæði Strætó. Vilji er...
Með haustinu mun hótelnámið César Ritz Colleges flytja yfir til Opna háskólans, en námið hefur verið kennt í Hótel og matvælaskólanum í MK síðastliðin ár. Við...