Þegar ég var við það að hefja upp raust mína bætti sessunauturinn hins vegar við eftirfarandi óhugnaðarupplýsingum: „Ormurinn er lifandi.“ Svona lýsir Sóley Kaldal því þegar...
Skyndibitastaðurinn KFC hefur boðið upp á skemmtilega nýjung í tilefni 60 ára afmælis síns í Kanada. Nánar tiltekið hefur þessi vinsæli staður búið til kjúklingafötu sem...
Nýtt hamborgarabrauð er að koma í búðir þessa dagana. Þetta er nýjung frá Myllunni sem byggir á aldagamalli hefð og er með djúpar rætur í evrópskri...
Hulda Björg og Arnþór vilja breyta sushi-markaðnum með nýjum sushi-vagni. Þetta er allavega fyrsti svona vagninn sem ég veit um hér á landi og við erum...
Í gær var lokað hjá Slippnum í hádeginu og einnig verður lokað næstu tvo daga vegna viðhalds og undirbúningi og opna aftur fyrir þjóðhátíðina miklu sem...
Kokkurinn Mathieu Zevenhuizen hefur um tíma búið til og reitt fram heimagert pasta fyrir matargesti í Hreðavatnsskála. Síðustu tvær vikur hefur hann, með tilkomu nýrrar vélar,...
Um hádegisbilið í gær kom upp mikill eldur í nýbyggðu eldhúsi veitingarstaðarins Sunnu sem er hluti af hinu nýja og glæsilega Sigló hótel á Siglufirði. Fumlaus...
Í júní hóf veitingavagninn Finsens fish & chips starfsemi sína á hafnarsvæðinu í Stykkishólmi. Hann vekur athygli fyrir að vera nýjung í veitingaflóru, bæði í Stykkishólmi...
Þetta svæði var í gamla daga mjög lifandi, það var fataverslun, bakarí og banki, til dæmis, segir Unnur Anna Sigurðardóttir í samtali við Dv.is, en hún...
Nú er verið að undirbúa opnun nýrrar bjórverksmiðju á Siglufirði og er áætlað að skila sinni fyrstu framleiðslu fyrir jól. Bjórverksmiðjan sem hefur fengið njafnið Segull...
Sómi hefur fest kaup á Kartöfluverksmiðju Þykkvabæjar hf. með þeim fyrirvara að Samkeppniseftirlitið heimili kaupin. Það hefur verið skrifað undir kaupsamning en beðið er eftir samþykki...
Ostabúðin restaurant er staðsettur við hliðina á Ostabúðinni við Skólavörðustíg 8, opnaði formlega fyrir tveimur vikum síðan og hefur verið mjög gott að gera. Allt frá...