Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Subu er nýr skyndabitastaður í Reykjavík – Býður upp á öðruvísi Sushi og Burrito | Vídeó

Birting:

þann

Subu

Subu pop-up staðurinn í Laugardalshöll

Skyndibitastaðurinn Subu opnar bráðlega en staðurinn verður staðsettur við Katrínartúni 2 í Reykjavík.  Subu kemur til með að bjóða upp á svokallaða blöndu af Sushi og burritos sem er splæst saman.

Subu var með pop-up stað á Fit & Run sýningunni sem haldin var í Laugardalshöllinni dagana 18. – 19. ágúst s.l.  Gestir voru mjög ánægðir með matinn á pop-up staðnum og seldust upp réttir á matseðlinum:

„Ég náði einum 🙂 Hrikalega gott“,

sagði einn gestur á facebook síðu Subu.

Katrínartún í Reykjavík

Þessi samsetning á mat er öðruvísi en við má búast, en hún var fundinn upp af Peter Yen sem vildi finna betri leið fyrir þá sem ekki eru hrifnir af því að borða sushi og heitir uppfinningin Sushiritto.

Í meðfylgjandi myndbandi má horfa á þegar klassískur Sushiritto réttur er gerður:

Mynd: Facebook / subuisland

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið