Austur Indíafélagið og Austurlandahraðlestin seldu veitingar fyrir hálfan milljarð króna á síðasta ári. Sala félaganna jókst um 125 milljónir króna milli ára. Rekstrarkostnaður jókst aftur á...
Eins og fram hefur komið þá kvartaði Konditorsamband Íslands til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori sem leiddi til þess að Neytendastofa taldi óheimilt...
Alþjóðleg auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims Brown Forman gerði fyrir Finlandia Vodka vörumerki sitt, fór í loftið nú fyrr í mánuðinum með miklar vinsældir um...
Á vefnum er póstlistakerfi þar sem lesendur veitingageirans geta skráð netfangið sitt og fengið sendan tölvupóst með fréttum, keppni, tilboðum, spennandi viðburði framundan og margt fleira....
Hið sögufræga og fallega hús í hjarta Reykjavíkur, Gamla bíó, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Með umfangsmiklum framkvæmdum er nú boðið upp á glæsilega aðstöðu...
Þrjátíu punda laxi var landað í dag í Vatnsdalsá í AusturHúnavatnssýslu af Sturlu Birgissyni matreiðslumeistara, en fiskurinn er heilir 112 cm að lengd og mun vera...
Á Snæfellsnesi eða nánar tiltekið á hafnarsvæði Grundarfjarðar stendur lítið bárujárnhús sem heitir Bjargarsteinn. Húsið sjálft var flutt 140 kílómetra frá Akranesi á núverandi staðsetningu hússins...
Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan 9:00 á morgun, miðvikudaginn 5. ágúst. Mikið stendur til en staðurinn er sá fyrsti...
Áhugaverð grein er hægt að lesa á vef Viðskiptablaðsins þar sem farið er yfir kostnaðarliði á matarvögnum, en góður matarvagn getur kostað nokkrar milljónir. Það getur...
Í byrjun júlí opnaði Hótel Húsafell og er hið glæsilegasta, en hótelið er fellt inn í landslag og skóginn og er staðsett á milli þjónustumiðstöðvar og...
Auður Ögn Árnadóttir stofnandi kennslueldhússins Salt Eldhús er að undirbúa opnun kökusjoppunnar 17 Sortir úti á Granda núna með haustinu. Nafnið 17 Sortir kemur beint úr...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 15. sinn Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er...