„Eel & pie house“ er elsti skyndibitastaður í Bretlandi og þó víðar væri leitað, en þar stendur Joe Cooke vaktina, barnabarn Robert Cooke sem stofnaði veitingastaðinn...
Kokteilkeppnin Havana club & The Nordic Tropic var haldin eins og fram hefur komið á Jacobsen Loftinu á sunnudaginn 28. ágúst s.l. Sjá einnig: Jóhann B....
Hótel Framnes í Grundarfirði er undir smásjá lögreglu og verkalýðsfélags Snæfellinga en starfsmenn hafa lýst hörmulegum vinnuaðstæðum. Í vikunni voru aðeins þrír menn að störfum á...
Nú er undirbúningur undir Ólympíuleikana í matreiðslu í október kominn á fullt skrið. Kokkalandsliðið keppir í köldu borði/Culinary Art 23. október og í heitum þriggja rétta...
Nú er það orðið staðfest að Axel Þorsteinsson bakari er á leið til Kúveit að starfa hjá frægu Bouchon Bakery keðjunni sem að matreiðslumeistarinn Thomas Keller...
Skyndibitastaðurinn Subu opnar bráðlega en staðurinn verður staðsettur við Katrínartúni 2 í Reykjavík. Subu kemur til með að bjóða upp á svokallaða blöndu af Sushi og...
Hvalur sýndi listir sínar rétt fyrir neðan Soho veisluþjónustunni í Reykjanesbæ. Algengt hefur verið s.l. vikur að sjá hvali við Keflavíkurhöfn enda mikið af makríl og...
Þeir Andri Davíð Pétursson á veitingastaðnum Matur og Drykkur og Hlynur Björnsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni fóru nú á dögunum í æfingabúðir World Class Diageo í Hollandi....
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 tilkynnti í apríl að staðurinn kæmi til með að hætta 1. júní s.l. Þetta kom mörgum á óvart enda einn...
Neytendastofa hefur bannað bakaríunum Okkar bakarí, Sveinsbakarí og Guðnabakarí að notast við orðið konditori í vörumerki og auglýsingum. Stofnuninni barst kvörtun frá Konditorsambandi Íslands þar sem...
22% sýna sem starfsmenn MATÍS tóku á 22 veitingastöðum á höfuðborgasvæðinu og utan þess sýndu að ekki var um þá fisktegund að ræða sem pöntuð hafði...
Axel Þorsteinsson bakari & konditor hefur sagt upp starfinu sínu við Apotek restaurant, en hann hefur verið „pastry chef“ hjá veitingastaðnum frá því opnun í desember...