Verslunin Inspired by Iceland sem áður var staðsett í flugstöð Leifs Eiríkssonar opnar á nýjan leik í Bankastræti 11 í dag. Verslunin er með glæsilegasta móti...
Íslandsstofa boðar til fundar á mánudaginn 28.september, kl. 14 á Grand Hótel Reykjavík með framleiðendum og útflytjendum matvæla og öðrum þeim sem áhuga hafa á málefninu. Þar...
Í Íslandi í dag í gærkvöldi fór Pétur Jóhann Sigfússon í stærsta eldhús landsins – eldhús Landspítalans. Þar eru gerðar fimm þúsund máltíðir á hverjum degi...
Eggert Kristjánsson og Rustichella d’abruzzo ætla í samstarfi við Leif og Kolabrautina að flauta til pastaveislu eins og þær gerast flottastar. Það er hann William Zonfa...
Sérstök viðhafnarsýning verður á heimildarmyndinni Foodies á RIFF í sjónrænni matarveislu á Gyllta Sal Hótel Borgar laugardagskvöldið 26. september næstkomandi. Myndin sem segir frá annáluðum sælkerum...
Eins og fram hefur komið þá voru þau Leó Ólafsson framreiðslunemi og Elna María Tómasdóttir framreiðslumaður að taka þátt í barþjónanámskeiði og keppnum út í Eistlandi,...
Fjárfestirinn Birgir Bieltvedt, sem er einn eigenda Domino’s á Íslandi og Joe and the Juice, er kominn með tímabundið einkaleyfi á Hard Rock á Íslandi. Þetta...
Dagana 15. til 20. september verða japanskir dagar hjá Sushi Samba og af því tilefni fá þau til síns í heimsókn Íslandsvininn og alþjóðlega matreiðslusnillinginn Kaz...
Nýjum veitingastöðum, verslunum og skemmtistöðum á einu mesta vaxtarsvæði Reykjavíkur, Granda og Örfirisey, fjölgar stöðugt. Nýjasta viðbótin, Ægisgarður, hefur opnað við hliðina á athafnasvæði HB Granda...
Hinn rómaði matreiðslumeistari Úlfar Finnbjörnsson sér um villibráðarhlaðborð á Grand Restaurant á Grand Hótel Reykjavík dagana 23. – 24. október. Úlfar mun töfra fram ómótstæðilega veislurétti...
Kjötsúpan frá Skólamat er orðin fastur liður á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Nú var súpan mæld í tonnum og bara kjötið sem fór í hana var 1,2...
Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs hefur tekið við erindi þess efnis að veitingastaðurinn Tveir vitar sem stafræktur hefur verið í húsnæði Byggðasafnsins á Garðskaga verði fluttur í annað...