Félagsmenn hafa í atkvæðagreiðslu samþykkt kjarasamning MATVÍS og SA, sem skrifað var undir í Karphúsinu 9. mars síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu lauk í dag, klukkan 14:00. Ríflega 80%...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or Europe í Þrándheimi, en keppni fer fram dagana 19. – 20. mars 2024. Aðstoðarmaður Sindra er...
Nú um helgina fór fram keppnin Arctic Young Chef í Hótel og matvælaskólanum og var virkilega vel heppnuð keppni. Alls sóttu 16 keppendur um að komast...
Nú stendur yfir Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku, en keppnin hófst í gær og seinni keppnisdagur fer fram í dag. Þar eru...
Nú um helgina fór fram nemakeppni í kjötiðn. Keppnin fór fram í Hótel-, og matvælaskólanum (HM) og voru 5 keppendur. Keppendur voru: Alexander Örn Tómasson –...
Mars fundur Klúbbs Matreiðslumeistara norðurlands var haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri matvælabraut miðvikudaginn 13. mars sl. Nemendur í öðrum bekk í matreiðslu sáu um að elda...
Íslenska Sendiráðið í Noregi í samstarfi við Íslandsstofa, Icelandair og Bæjarins Beztu bauð lykilaðilum úr norska ferðaiðnaðinum á Íslandskvölds í embættisbústaðnum í síðustu viku. Þorleifur Þór...
Nemendur í kjötiðn í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á girnilegt kjötborð í skólanum nú á dögunum, þar sem nemendur, frá bæði í Hótel og matvælaskólanum...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d’Or Europe í Þrándheimi dagana 19. – 20. mars 2024. „Matur getur verið einstaklega fallegur. Mér finnst...
Einn eftirsóttasti veislu- og viðburðarstaðurinn í Garðabæ, sjálft Sjálandið, hefur verið opnaður á ný en staðnum var lokað í október í fyrra eftir að rekstrarfélagið varð...
Bein útsending frá facebook síðu veitingageirans. Nánari upplýsingar um keppnina hér.
Eins og kunnugt er þá er stefnt á að opna mathöll á Glerártorgi næstu mánuðum og er áætlað að opna samtals sex veitingastaði í rýminu. Mathöllin...