Unnur Pétursdóttir flaug til Kaupmannahafnar og eldaði fimm rétti í jólaþætti Döve film. Þátturinn verður sýndur 17. desember á dönsku sjónvarpsstöðinni Dr 2. „Upptakan gekk bara...
Nemakeppni í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel- og matvælaskólanum dagana 16. og 23. nóvember sl. Forkeppni var haldin viku fyrr eða miðvikudaginn 16. nóvember...
Á vefnum Kaffið.is kemur fram að Foodco hefur tekið ákvörðun um að selja Greifann en starfsmönnum Greifans á Akureyri var tilkynnt það á jólagleði þeirra í...
Euro Skills keppnin fer fram dagana 1. – 3. desember nk. í Gautaborg. Keppnin er haldin annað hvert ár á móti World Skills keppninni. Keppnin í...
Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið „ Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg í Apríl/Maí 2017 ef allt fer að óskum...
Unnur Pétursdóttir flaug til Kaupmannahafnar í gærmorgun og kemur til með að taka þátt í sérstökum jólaþætti hjá dönsku sjónvarpsstöðinni Döve film þar sem hún mun...
Hótel Saga hefur um nokkra hríð reynt að halda til haga uppruna afurðanna sem notaðar eru fyrir umfangsmikla veitingastarfsemina í húsinu öllu. Nýjasta viðbótin í þeirri...
Sumar þýðingar á matvörum geta verið alveg úti á túni, til dæmis eins og birt var hér þar sem nauðgunolía er talin upp í innihaldslýsingu í...
Matur og Drykkur hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi í Norrænu keppninni The Nordic Prize. Í maí á næsta ári verður tilkynnt hvaða veitingahús...
Þeir sem starfa í veitingabransanum fyrir alvöru þekkja nafnið Georges Auguste Escoffier. Escoffier er einn af áhrifamestu matreiðslumönnum í veitingageiranum og enn þá dag í dag...
Nú rétt í þessu var Viktor Örn Andrésson keppandi í Bocuse d´Or að frumsýna á facebook plakatið sitt sem verður dreift í keppninni í Lyon í...
Jérôme Bocuse sonur Paul Bocuse hefur verið kosinn forseti Bocuse d’Or keppninnar. Jérôme er þó enginn nýgræðingur í keppninni en hann hefur tekið virkan þátt og...