Veitingageirinn.is óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Mikill fjöldi af veitingastöðum eða 18 talsins eru opnir í dag aðfangadag og á morgun jóladag. Þeir staðir sem eru með opið í dag og á...
Á veitingastaðnum Aurora á Icelandair hótel Akureyri er boðið upp á dögurð (brunch) alla sunnudaga allt árið um kring frá klukkan 11:30 – 14:00. Virkilega vel...
Stefnt er á að opna Jamie’s Italian-útibú á Hótel Borg í apríl 2017 ef allt fer að óskum við framkvæmdir. Jón Haukur Baldvinsson, einn af forsvarsmönnum...
Jólatorgið Hljómalind er sannkallað jólaþorp sem opnaði 15. desember s.l. og verður opið fram til jóla. Skemmtilegur markaður þar sem ýmislegt gómsætt og árstíðabundið er á...
Norræn matargerð er greinilega að slá í gegn í New York. Matreiðslumaðurinn Gunnar Karl Gíslason leiðir nýnorrænan veitingastað Claus Meyer í New York sem heitir Agern...
Nýr vínbar með áherslu af frábæru úrvali af léttvínum: bio, organic vínum og smáréttum opnaði nú fyrir skömmu. Port 9 er staðurinn og er staðsettur við...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Hafnargötu 30 í Reykjanesbæ þar sem Kína Panda var áður til húsa, en Kína Panda hefur flutt alla starfsemi sína...
Staff Kitchen & Bar er nýr veitingastaður á Laugavegi 74, en núna standa yfir framkvæmdir á staðnum og er stefnt að því að opna á næstum...
Nefnd starfsmanna Hótels Héraðs um samfélagslega ábyrgð afhenti nú í vikunni Áfallateymi Austurlands 186 þúsund króna styrk. Hlutfall af sölu eftirréttar sem að mestu var úr...
Hér er á ferð gífurlega nákvæm myndataka af mat og drykk frá Strikinu þar sem Garðar Kári Garðarsson yfirmatreiðslumaður og Jón Ingi Sveinbjörnsson yfirþjónn, galdra fram...
Á forsíðu í nýjasta tímariti Capfruit er eftirrétturinn „Berriolette“ en það er meistarinn sjálfur Axel Þorsteinsson bakari & konditor sem er höfundur á þessum girnilega rétti. ...