Forkeppni Norrænu nemakeppninnar var haldin á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni nú um helgina. Framreiðsla Samtals kepptu sjö að þessu sinni í...
Nemakeppni Kornax í bakstri er nú lokið þar sem bakaranemarnir Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakarí, Stefán Pétur Bachmann Bjarnason frá Passion og Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir frá...
Í tilefni þess að Matarmarkaður Búrsins verður haldinn helgina 18.-19. mars
Þér er boðið á Íslandsmót iðn- og verkgreina
Hin nýju, norrænu matarverðlaun Embla hampa því sem skarar fram úr í hinu norræna eldhúsi: hráefni, matvælum, framleiðsluaðferðum og fólkinu á bak við allt saman. Markmiðið...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldin á Hilton Hótel þann 18. mars næstkomandi, þar sem fordrykkur hefst stundvíslega kl 18:00 á annari hæð. Sala á happdrættismiðum hefst...
GOÛT DE FRANCE / GOOD FRANCE er matamenningarhátíð sem haldin verður 21. mars næstkomandi um allan heim, þar á meðal í Reykjavík. Hátíðin er nú haldin...
Hinn árlegi Matarmarkaður Búrsins verður í Hörpunni helgina 18.-19. mars næstkomandi. Fjölmargir af frambærilegustu smáframleiðendum landsins kynna vörur sínar og þær nýjungar sem eru á markaði...
Í gær fór fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar kepptu. Þrír efstu komust áfram og keppa til í úrslita á Íslandsmóti...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í heimsmeistarakeppninni í klakaskurði sem haldin var í Fairbanks í Alaska, en þar hrepptu þeir félagar Ottó Magnússon, Bradley...
Eins og fram hefur komið þá hefur Ottó Magnússon matreiðslumaður ásamt þremur Bandaríkjamönnum verið að keppa saman á heimsmeistaramóti í klakaskurði í Fairbanks í Alaska. Seinni...
Mexikóski veitingastaðurinn El Santo opnaði nú á dögunum og hafa borgarbúar tekið vel á móti staðnum sem staðsettur er við Hverfisgötu 20, en hann hefur verið...