Matreiðsluneminn Chuong Le Bui verður ekki send úr landi ef Alþingi samþykkir frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga sem lagt verður fyrir þingið þegar það kemur saman í...
Brasserie Eiriksson er nýr veitingastaður sem opnar á nýju ári. Eins og fram hefur komið þá er eigandi staðarins Friðgeir Ingi Eiríksson yfirmatreiðslumaður á Gallery Restaurant...
Leifur fékk boð frá trufflufyrirtækinu Savitar í San Miniato um að koma til Ítalíu og elda á einni virtustu truffluhátíð heims, en hana sækja kokkar, matgæðingar,...
Google Translate getur oft á tíðum komið að góðum notum, en það er ekki alltaf treysta á það í einu og öllu. Þessar myndir hafa farið...
Jólaplatti með fjölda jólarétta þar sem íslenskt hráefni er í öndvegi er ávallt vinsæll. Víða má skutlast inn úr kuldanum og setjast að veisluborði á veitingastöðum...
Veitingastaðurinn Ramen Momo við Tryggvagötu 16 mun standa fyrir keppni sunnudaginn 10. desember næstkomandi frá 17:00 til 21:00. Keppt verður í kappáti þar sem gestir þurfa...
Um helmingur kvenna starfandi í þjónustugreinum verða fyrir áreitni á vinnustað af hendi viðskiptavina, samstarfsfélaga, birgja eða yfirmanna, um fjórðungur karla verður fyrir slíkri áreitni. Konur...
Nýtt kaffihús verður opnar fyrir jól sem staðsett verður við Bergstaðastræti 10a. Eigendurnir Ragnheiður Birgisdóttir og Gígja Sara Björnsson eru miklir kattavinir, en þær hafa skírt...
Nú á dögunum var Haukur Ólafsson gerður að heiðursfélaga samtaka veitingahúsaeigenda Hospitality and Restaurant Hall of Fame í Omaha Nebraska í Bandaríkjunum. Samtökin heiðra nokkra aðila...
Jólamatarmarkaður Búrsins í Hörpu næstkomandi helgi 25. -26. nóvember 2017. Bændur, sjómenn og smáframleiðendur koma færandi hendi með gómgleðjandi jólagómsæti. Opið frá 11 til 17 báða...
„Það er með mikilli sorg í hjarta sem ég hef neyðst til að loka fallega staðnum okkar í Hafnarfirði frá og með 21. nóvember 2017,“ svona...
Eins og fram hefur komið þá hefur útlendingastofnun vísað Chuong Le Bui matreiðslunema úr landi, en hún hefur stundað fræðin sín á Nauthól og er hálfnuð...