RIF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði, en hann er staðsettur á 2. hæð í Firði verslunarmiðstöð. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil á góðu verði með...
Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði sem er byggður á gömlum grunni. „Það var karl faðir minn og systir sem ráku hér svipaðan veitingastað undir...
Götubita hátíðin Street Food Festival verður haldin á Miðbakkanum í Reykjavík og hefst hún í dag 19. júlí og stendur yfir til 21. júlí n.k. Hátíðin...
Veitingastaðurinn Essensia á Hverfisgötu 6 í miðborginni hefur lokað fyrir fullt og allt. Það er hinn margverðlaunaði matreiðslumeistari og brons Bocuse d´Or verðlaunahafi Hákon Már Örvarsson...
Rekstraraðilar veisluþjónustunnar Lux Veitinga þeir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumeistarar hafa komið víða við og séð um glæsilegar veislur. Frá því að Lux...
Ferðamálastofa hefur gefið út nýja skýrslu með úrvinnslu og samantekt á upplifun og ferðahegðun erlendra ferðamanna fyrir árið 2018. Skýrslan er unnin úr gögnum könnunar Ferðamálastofu...
Fyrir mér er hinn fullkomni ostborgari eldaður á pönnu, úr ungnautahakki með 12-14% fituinnihaldi, með bræddum maribo osti, káli, þunnum sneiðum af lauk, tómatsneiðum, majónesi, tómatsósu...
Gellur, plokkfiskur, ostafylltar fiskibollur, Indverskt og Egils Appelsín Matseðill Fiskidagsins 2019 er áhugaverður að vanda, Friðrik V. er yfirkokkur og lagði línurnar að góðum matseðli ásamt...
Ný könnun á afkomu hótelfyrirtækja 2018, sem KPMG vann fyrir Ferðamálastofu, sýnir verulegan mun á afkomu fyrirtækja í Reykjavík og á landsbyggðinni. Samanburður við fyrri ár...
Matarmakaðurinn Í Laugardal snýr aftur um helgina og bætast við enn fleiri söluaðilar á markaðinn. Hátt í 10.000 manns mættu síðustu helgi enda var veður með...
Nomy er ný og fersk veisluþjónusta, staðsett í glæsilegu eldhúsi að Hjallabrekku 2 í Kópavogi. Þeir sem standa að Nomy erum allir metnaðarfullir matreiðslumeistarar og hafa...
Almar bakari hefur opnað nýtt útibú sem staðsett er við Larsenstræti á Selfossi. Bakaríið og kaffhúsið býður upp á 50 manns í sæti og vöruúrval er...