Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí var meðfylgjandi mynd sem @vonmathus tók. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað tveimur kærum íbúa við Frakkastíg vegna veitingastaðarins Roks sem stendur við Frakkastíg 26A. Önnur kæran beindist að allri stjórnsýslu borgarinnar,...
Þrjátíu tonna hveititankur valt þegar verið var að tæma hann fyrir utan bakaríið Hjá Guðna bakara, áður Guðnabakarí, á Selfossi í dag. Engin slys urðu á...
Í júní s.l. tók Vala Stefánsdóttir þátt í frábæru verkefni í Kólumbíu sem heitir Barista & Farmer, þar sem 10 kaffibarþjónar um allan heim fengu tækifæri...
Matvælastofnun og Sóttvarnarlæknir brýna fyrir neytendum að fylgja eldunarfyrirmælum sem koma fram á umbúðum frosins grænmetis og maísbauna og gæta þess að krossmengun eigi sér ekki...
Fyrstu ostrurnar eru komnar á Skelfiskmarkaðinn og nú hefst fyrir alvöru að prufa, smakka, opna, krydda, elda, ekki elda ofl. „Fyrst og fremst ætlum við að...
Árni þór Arnórsson fór á dögunum til Myanmar að taka þátt í Myanmar Tour For Humanity 2018. Það eru 10 ár síðan að voðafenginn fellibylur fór...
Eins og fram hefur komið þá kepptu feðgarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Gabríel Kristinn Bjarnason í Global Chefs Challange sem haldin var í borginni Kuala Lumpur...
Síðastliðið fimmtudagskvöld var The Irishman Pub formlega opnaður. Mikið hefur verið lagt í að gera staðinn að ekta Írskum pöbb. Staðurinn er staðsettur við Klapparstíg 25-27...
Ný facebook síða hefur verið stofnuð undir heitinu Kokkakonur. Markmiðið með Kokkakonur er að tengja saman konur í veitinga- og matariðnaði á Íslandi og mynda jákvætt...
Í dag hófst „Cocktail Weekend“ í Stykkishólmi sem stendur yfir í tvo daga, þ.e. 20. – 21. júlí. Þátttakendur eru allir helstu veitingastaðir og barir bæjarins...
Í síðasta mánuði eldaði Kokkalandsliðið íslenskan þorsk, lamb og Ísey skyr fyrir gesti frá um 195 löndum! Viðburðurinn var haldinn í Viðey eftir fyrsta leik Íslands...