Matvælastofnun varar við neyslu kjöts og spiks af grindhval. Fullorðnir skulu borða mest eina máltíð* af kjöti af grindhval og spiki á mánuði samkvæmt færeyskum ráðleggingum....
Hátíðin Réttir Food Festival verður haldin í fyrsta skipti á Norðurlandi vestra dagana 16. – 25. ágúst næstkomandi. Það eru veitingahúsaeigendur og framleiðendur sem standa að...
Það getur reynst hótelum og stærri veitingastöðum erfitt og dýrt að ráða til sín færa kokka. Það er þeim sem stýra eldhúsunum, ekki er skortur á...
Fréttir af lokun Dill vöktu mikla athygli, enda staðurinn rómaður, vinsæll og sá eini á Íslandi sem hefur skartað Michelin-stjörnu. Samkvæmt heimildum fréttastofu Vísis hefur rekstur...
Samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia voru brottfarir erlendra farþega* frá landinu um Keflavíkurflugvöll um 231 þúsund í júlímánuði eða um 47 þúsund færri en í júlí...
Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar verður haldin í Tallinn Eistlandi júní 2020, en Bocuse d´Or er oft líkt við heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu. Sjá fleiri Bocuse d´Or...
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað í forkeppninni sem fram fór nú á dögunum hér á Íslandi. Sigurður...
Veitingastaðurinn Dill hefur verið lokað, samkvæmt heimildum fréttastofu mbl.is. Dill var með Michelin stjörnu en missti hana fyrir nokkrum mánuðum síðan. Rekstrarfélagið sem rak veitingastaðinn Dill...
Eftir tveggja ára hlé var Síldarævintýrið á Siglufirði haldið á ný um helgina með pompi og prakt, en með breyttum áherslum. Munar þar mestu um að...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí s.l. er frá Skál á Hlemmi. Á myndinni er Sveinn Steinsson, matreiðslumaður og eigandi Súru ehf., með...
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað forkeppni sem fór fram í dag. Sigurður mun keppa fyrir Íslands hönd...
Samstarf matreiðslumannsins Daniel Humm og viðskiptafélaga hans Will Guidara, eigendur Eleven Madison Park í Manhattan í New York, er lokið. Daniel og Will keyptu veitingastaðinn árið...