Reglulega birtir Landsvirkjun viðtal við starfsfólk sitt á facebook síðu fyrirtækisins. Nú er komið að Ingvari Sigurðssyni matreiðslumeistara en hann stýrir mötuneytinu, „Lóninu“, á skrifstofum Landsvirkjunar...
Á einu fallegasta hóteli landsins er stórkostlegan veitingastað að finna. Hér nýtur þú matarins á hverasvæði sem geymir náttúruundrið Geysi. Svona hefst skemmtileg og áhugaverð umfjöllun...
Nálægðarreglu verður breytt úr 2 metrum í 1 metra og hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman fer úr 100 manns í 200 þegar nýjar reglur um...
Veitingastaðurinn Reykjavík Meat fagnar nú tveggja ára afmæli og af því tilefni býður staðurinn upp á girnilegan 4 rétta seðil á frábæru afmælisverði, aðeins 6.990 kr....
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði í dag formlega fyrir umsóknir í nýjan Matvælasjóð. Frumvarp ráðherra um stofnun sjóðsins var samþykkt á Alþingi í apríl...
Klukkan á Íslandi verður óbreytt eftir ítarlega skoðun á kostum og göllum þess að seinka henni um klukkustund. Niðurstaða ríkisstjórnarinnar er að skoðun á því hvort færa...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur lotum af vegan smjöri frá Naturli vegna hættu á mygluvexti. Kjarnavörur hf. sem flytja inn vöruna eru að innkalla hana af...
Fyrir um fimm árum síðan voru gerðar miklar framkvæmdir á veitingaskálanum Víðigerði, Húnaþingi vestra þegar nýir eigendur tóku við. Staðurinn fékk nýtt nafn og heitir í...
Enn ein rósin bættist í hnappagat Vesturbæjarins þegar Plútó Pizza var opnuð við Hagamel á dögunum en eins og nafnið gefur til kynna er um pítsustað...
Skemmtilegt myndbrot frá uppskriftavefnum Epicurious, þar sem fagmaðurinn skiptir um hlutverk við áhugamanninn, sjón er sögu ríkari:
Kevin Bacon hefur lengi verið í fremstu röð leikara í Bandaríkjunum og hefur tekið ýmsar U-beygjur á ferlinum, leikið í myndum sem best eru geymdar í...
Eldur kom upp í húsnæði að Bitruhálsi í Reykjavík í gærkvöldi og var allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sent á staðinn. Í húsnæðinu er margs konar starfsemi,...